Fréttir

Bókaspjall á Bókasafni Kópavogs

Bókasafn Kópavogs býður til bókaspjalls mánudaginn 1. desember kl. 20.

Maríanna Clara Lúthersdóttir, bókmenntafræðingur, ræðir við höfunda þriggja nýrra skáldsagna yfir kertaljósum og konfekti á bókasafninu.

Það eru þau Jónína Leósdóttir, Kristín Steinsdóttir og Steinar Bragi sem munu lesa úr bókum sínum, ræða við Maríönnu og taka við spurningum úr sal.

Léttar veitingar í boði og aðgangur er ókeypis.

Bara ef / Vonarlandið / Kata


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál