Fréttir

Path of Gods - Valhallar saga

Þriðja bókin í Valhallar sögu Snorra Kristjánssonar er komin út hjá breska útgefandanum Jo Fletcher. Bókin nefnist Path of Gods, eða Slóð goðanna, og með henni lýkur þríleiknum sem hófst með Swords of Good Men (2013) og Blood Will Follow (2014).

Sagan gerist árið 996 og lýsir átökum í kjölfar kristinvæðingar Ólafs Tryggvasonar á norðurlöndum. Norrænu goðin blandast í leikinn, auk þekktra persóna úr sögunni.

Heimasíða Snorra Kristjánssonar

Ritdómur um Path of Gods


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál