Fréttir

Konan, skáldið og raunveruleikinn

Konan, skáldið og raunveruleikinn

Miðvikudaginn 14. október, kl. 12, fjallar Magnea Þuríður Ingvarsdóttir menningarfræðingur, um skáldskap kvenna fyrr á tímum sem er mörgum gleymdur. Einnig ræðir hún um menningarperlur kvenna sem leynast víða í handritasöfnum. Tilefnið er Lestrarhátíð sem Reykjavík Bókmenntaborg stendur fyrir og er að þessu sinni helguð röddum kvenna.

Hádegisspjallið fer fram á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. 

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál