Fréttir

Heimildaskáld hlýtur Nóbelsverðlaun

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga:
Nóbelsverðlaun í bókmenntum - HEIMILDASKÁLD HLÝTUR NÓBELSVERÐLAUN

Árni Bergmann, rithöfundur kynnir verk handhafa Nóbelsverðlauna í bókmenntum 2015

Í fyrirlestri sínum fjallar Árni Bergmann um hvítrússneska rithöfundinn Svetlönu Alexijevitsj og stöðu hennar í bókmennntum á rússnesku. Einkum verða tekin dæmi af bók hennar um konur í sovéska hernum í heimstyrjöldinni síðari, en einnig fallað um meginþema bóka hennar: hver var "hinn sovéski maður" og hvað varð um hann eftir fall Sovétríkjanna.

Dagsetning: Föstudagur, 30. okt. kl. 12:00
Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál