Fréttir

Höfundakynning á Seltjarnarnesi

Hin árvissa höfundakynning Bókasafns Seltjarnarnarness fer fram þriðjudaginn 22. nóvember næstkomandi.

Höfundarnir sem fram koma eru þau Auður Ava Ólafsdóttir, með skáldsöguna Ör; Friðgeir Einarsson með smásagnaritið Takk fyrir að láta mig vita; Hallgrímur Helgason með ljóðabókina Lukku; og Sigríður Hagalín með ástar- og spennusöguna Eyland.

Rithöfundurinn og gagnrýnandinn Páll Baldvin Baldvinsson stýrir umræðum og kynnir höfundana til leiks.

Höfundakynningin hefst kl. 20, allir eru velkomnir.

ÖrTakk fyrir að láta mig vitaLukkaEyland


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál