Vilborg Dagbjartsdóttir

Sögur af Alla Nalla

Ár: 1965
Staður: Reykjavík
Útgefandi: Heimskringla

  

Myndir: Friðrika Geirsdóttir.

Úr Sögum af Alla Nalla:

Vatnið gekk fljótt til þurrðar, hann þurfti því einlægt að vera að hlaupa inn og sækja meira vatn. Þetta var svo mikið strit, að hann settist í tröppu og hvíldi sig. Þá tók hann eftir því að eitthvað hamaðist innan í honum. Hann lagði lófann upp að brjóstinu vinstra megin og fann það svo greinilega, og það hætti ekki. Hann stóð næstum á öndinni af gleði, þegar hann kom inn til mömmu og sagði: “Mamma, það er lítill fugl í mér – það er kominn ungi í mig, af því ég borða svo mikið af eggjum.”
(s. 15)


Til baka


Senda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál