Vilborg Dagbjartsdóttir

Alli Nalli & tunglið

Ár: 1959, 1976
Staður: Reykjavík
Útgefandi: Mál og menning

  

Myndir: Gylfi Gíslason

Úr Alli Nalli og tunglið:

Svo setti hún grautarpottinn út í glugga og kallaði: Gjörðu svo vel tungl. Þú mátt eiga grautinn hans Alla Nalla. Þá var tunglið bara örlítil rönd á himninum og það hefur verið sársvangt, því það flýtti sér að teygja sig niður og át allan grautinn úr pottinum með stærstu ausunni, sem til var í húsinu.


Til baka


Senda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál