Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Hvað er fjölskylda? Ég er nýbúin að horfa á bandarískan gaman/spennuþátt (Chuck) þarsem aðalpersónan útskýrir vandlega fyrir samstarfsfólki sínu að besti vinur hans sé fjölskylda hans ekki síður en systir hans og faðir. Þetta er sjálfsagt upplifun margra, fjölskyldan er margþætt fyrirbæri í dag ...
Auður | 17.03.2010
Vilborg er einn af fáum íslenskum höfundum sem skrifar sögulegar skáldsögur. Sögur hennar eru sögur kvenna og gerast annars vegar á árunum sem Ísland er að byggjast samkvæmt gömlum heimildum, það er kringum 900 (sögurnar um Korku og Auði) og hins vegar á 14. og 15. öld (Eldfórnin, Galdur og Hrafninn). ...
Alltaf sama sagan | 17.03.2010
Skáld með ritstíflu verður fyrir því að hundurinn hans ljóðar á hann. Þessi skilaboð koma að vísu brengluð í gegn þannig að kveðskapur hundsins er í raun snöggtum betri en skáldsins...að áliti hundsins. Skáldið ákveður að fara með kveðskapinn til útgefanda síns sem lengi hefur beðið eftir bók frá skáldinu. ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál