Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Í örsögunni “Bærast hár” segir frá flugu sem suðar í eldhúsglugga og flýgur svo burt án þess að gefa ljóðmælanda gaum. ...
Ungar sorgir | 25.05.2010
Ég man ekki hvað það er langt síðan tímaritið Bjartur og frú Emilía hætti að koma út, en það var eftirminnileg útgáfa margra hluta vegna. ...
Síðan Da-Vinci-lykil-æðið hófst hefur önnur hvor bók verið ásökuð um að vera eftirherma, meira að segja afgreiddu margir Konungsbók Arnaldar Indriðasonar sem slíka. ...
Fyrir nokkrum ár(atug)um var mikið talað um áhrif sænskrar hugmyndafræði og samfélagsfræði á Ísland. Fjöldi þeirra sem menntaði sig í ríki Svía var slíkur að áhrif þeirra urðu þónokkur, og eru jafnvel enn. ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál