Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Yosoy – af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss, er um margt óvenjuleg íslensk samtímaskáldsaga. ...
Tímasetningar | 18.05.2010
Undanfarið hef ég mikið velt fyrir mér spurningunni um samfélagslegt hlutverk bókmennta. ...
Í eftirmála bókar sinnar, Dagbók kameljónsins, segir höfundurinn, Birgitta Jónsdóttir, að sagan sé “hugmyndafræðilega séð að hluta til byggð á mínum eigin dagbókum sem ég hélt í kringum tvítugsaldurinn.” ...
Lífsloginn | 18.05.2010
Logi Stefánsson, söguhetja þessarar nýju bókar Björns, er mikill andans jöfur og hefur á hraðbergi helstu ljóð bókmenntasögunnar, íslensk sem erlend. ...
Þrjár myndasögur | 18.05.2010
Vetrarvíg eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson; Rakkarapakk: með kveðju frá jólasveinafjölskyldunni eftir Jan Pozok og Sigrúnu Eddu; Krassandi samvera eftir Bjarna Hinriksson og Dönu Jónsson ...
Leyndarmál Lorelei | 18.05.2010
Málfræðingurinn Paul Iverson missir konu sína, Lexy, og verður svo upptekinn af dauða hennar að hann fer að reyna að kenna hundinum þeirra að tala en hundurinn var eina vitnið að því hvernig dauða hennar bar að höndum. ...
Næturlíf Reykjavíkurborgar hefur orðið nokkrum höfundum af yngri kynslóðinni að yrkisefni á síðustu árum, bæði beint og óbeint. ...
Í allri umræðunni um fegurðardrottningu Íslands sem varð ungfrú alheimur nú fyrir skemmstu er afskaplega hressandi að setjast niður og lesa tvær barnabækur um stelpur sem eru gersamlega lausar við prinsessudrauma. ...
Uppi í skýjunum minnti mig dálítið á Hundaeyju Sindra Freyssonar, en þetta er saga um draumaland dýranna, sem er ómengað og frjálst. ...
Þegar ég les Kalvin og Hobbes myndasögurnar verður mér oft hugsað til umræðu um ímyndunarafl - sérstaklega barna. Kalvin lifir að hluta til í eigin heimi, en þar er tuskutígurinn Hobbes raunveruleg persóna og risaeðlur ráðast á leikvöllinn og borða börn. ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál