Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Fréttirnar af endurútgáfu sagna Vals Vestan glöddu mig ákaflega, en glæpasögur frá fyrri hluta aldrarinnar eru flestar ófáanlegar nema á lestrarsölum bókasafna. ...
Upplitað myrkur | 07.05.2010
Þegar talað er um sýndarheima nútímans, veruleikafirringu, hjáveruleika og tengslaleysi við náttúru og fortíð, er yfirleitt vísað til tækni, hraða og framfara; að hjáveruleikinn sé veruleiki rafrænna tölvuheima og geima. ...
úfin, strokin | 07.05.2010
Íslenskur bókmenntaheimur getur tæplega státað af mikilli neðanjarðarmenningu. Vissulega er hér mikið um sjálfsútgáfur á ljóðabókum og jafnvel prósaverkum, en slík verk sverja sig þó ekkert endilega efnislega eða stíllega til neðanjarðarbókmennta. ...
Upptrekkta mörgæsin mín vekur alltaf jafnmikla lukku meðal barna. Frekar smá og líklega keypt í ritfangaverslun í London, mig minnir að ég hafi ætlað hana sem gjöf en einhvernveginn endaði hún á skrifborðinu hjá mér ...
En ég er sumsé nýbúin að lesa tvo sænska krimma, Fimmtu konuna eftir Henning Mankell og Dauðadjassinn eftir Arne Dahl. Mankell er orðinn gamall í hettunni, góðkunningi íslenskra glæpasagnalesenda og allt það ...
Stríðsmenn Salamis er ein af þeim bókum sem ég gæti auðveldlega skrifað tvo gersamlega andstæða ritdóma um. ...
Eyrbyggjasaga er helsta heimildin á bakvið sögulega skáldsögu hins kanadíska Jeff Janode, Saga (2005). Saga, líkt og titilinn gefur til kynna, gerist á víkingatímum, tímum fornsagnanna og lýsir valdabaráttu tveggja goða á Snæfellsnesi. ...
Útgönguleiðir | 06.05.2010
Í umfjöllun minni um skáldsögu Steinars Braga, Sólskinsfólkið, lýsti ég því yfir að ég væri sannfærð um að Steinar Bragi væri merkilegt skáld, þrátt fyrir að vera ekki fyllilega ánægð með þá sögu. ...
Sumum kann að finnast ritari fara nokkuð út fyrir efnið í þessari bókarumfjöllun en komið er inn á ýmislegt sem var efst á baugi síðla í maímánuði. ...
Hættir og mörk | 16.02.2010
Það má segja að fyrsta ljóðið, „Fuglamál“, í nýju ljóðasafni Þórarins Eldjárns sé nokkurs konar stefnuyfirlýsing ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál