Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Eitthvað dularfullt er á seyði í Reykjavíkurborg, og já, um landið allt. Það skiptast á litir og grámi, myrkur og ljós, hús og götur færa sig úr stað og yfirvöld, gatnamálastjóri og borgarstjóri, standa ráðþrota frammi fyrir þessum tínkeringum. ...
Óþekkta konan | 06.05.2010
Já, hún er mætt aftur til leiks eftir að hafa tekið sér frí í fyrra – átti enda 20 ára útgáfuafmæli og kannski bara full ástæða til að halda uppá það með því að slappa svolítið af! ...
Auður Ólafsdóttir sendir nú frá sér aðra skáldsögu sína og hlaut fyrir hana Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. ...
Nafnabókin | 06.05.2010
Ég skemmti mér voðalega vel yfir skáldsögu Amélie Nothomb, Undrun og skjálfti, sem kom út fyrir einhverjum árum. Hún var fyndin, skrítin og smart og svo fjallaði hún öðrum þræði um David Bowie. ...
Vilborg hefur aldrei verið kona magnsins, en bætir það upp með gæðum, sem fyrr eru ljóðin fá – en ekki endilega fáorð eða fámál, ekki frekar en fiskarnir eru raddlausir. ...
Samkvæmisleikir | 06.05.2010
Ég vildi að allir væru búnir að lesa Samkvæmisleiki, nýjustu skáldsögu Braga Ólafssonar. Ekki einungis vegna þess að það yrði öllum til gleði og ánægju – þótt að þau lýsingarorð nái ekki utan um þetta verk, kannski óhugnaður og ónot væru nærri lagi – heldur liggja líka eigingjarnar hvatir að baki. ...
Hér | 06.05.2010
Nei, hún fékk ekki tilnefningu þetta árið, en það þarf svosem ekki að koma á óvart, Kristín Ómarsdóttir er ekki höfundur sem fellir sig vel að bókmenntatilnefningum. ...
Að segja sögur | 06.05.2010
Já, ég veit ég hef sagt það áður, en aldrei er góð vísa ... og allt það: nú er blómatími barnanna í bókmenntum. ...
Með þessum orðum tekur ljóðabók Baldurs Óskarssonar á móti lesanda: "Við fyrstu kynni er ljóðabókin borg/séð frá hafi/Þú siglir meðfram ströndinni/götur opnast og sund/og líklega tími til kominn/að leita hafnar". ...
Gerður Kristný sendir frá sér tvær nýjar bækur fyrir þessi jól, barnabókina Jóladýrin og skáldsöguna Bátur með segli og allt sem hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrr á árinu. ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál