Umfjöllun um bækur

Hér er hægt að lesa greinar um bækur eftir leika og lærða, gagnrýni bókmenntafræðinga um ný verk og pistla frá lesendum um ýmis konar lesefni.

Ef þú hefur verið að lesa áhugaverða bók sem þú vilt benda öðrum á, sendu okkur þá endilega línu, hvort sem bókin er gömul eða ný, íslensk eða erlend.

Gagnrýni um bækur er raðað eftir útgáfuárum verka hér til vinstri og lesendapistla má nálgast undir liðnum Ég les.


Stundarfró eftir Orra Harðarson
Stundarfró | 22.10.2014
Atburðir í þessari sögu teljast kannski ekki stórvægilegir utan frá séð eða á alþjóðlegan mælikvarða en skipta miklu máli í lífi venjulegs fólks. Músík kemur hér mikið við sögu. Það er vitnað í dægurlagatexta og sagt frá hvaða lög hljóma úr útvarpstækjum eða eru leikin af hljómplötum. Það er lögð áhersla á músíkumhverfi persónanna. Öðru umhverfi er líka gerð greinagóð skil, hvort sem það er Akureyri, Reykjavík eða Kaupmannahöfn. ...


Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál