Greinar og umfjöllun

Ingunn Snædal

Um einstök verk

Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást
Ásgeir H. Ingólfsson: "Heima. Um Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást e. Ingunni Snædal"
Á vefnum Tíu þúsund tregawött 17. október 2006, sjá hér

Úlfhildur Dagsdóttir: "Hengirúm og öngur"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hér

Í fjarveru trjáa - vegaljóð
Skúli Björn Gunnarsson: "Í fjarveru trjáa - vegaljóð" (ritdómur)
Glettingur 18. árg., 3. tbl. 2008 s. 50.

Úlfhildur Dagsdóttir: "Sækjum það heim"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hér

komin til að vera, nóttin
Úlfhildur Dagsdóttir: "Komin til að vera, Ingunn"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hér

það sem ég hefði átt að segja næst – þráhyggjusögur
Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir: "Hnitaðir gráthringir"
Spássían, 3. árg., 1. tbl. 2012. Bls. 27.

Úlfhildur Dagsdóttir: "Ást, lygi og landsbyggðalíf"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hérGreinar um verk Ingunnar hafa einnig birst í dagblöðum, sjá t.d. Greinasafn Morgunblaðsins
 


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál