Greinar og umfjöllun

Sigurbjörg Þrastardóttir

Almenn umfjöllun:

Kristín Heiða Kristinsdóttir: "Ljóðastelpa." Viðtal
Í 19. júní, 2003, s. 30-31.

Greinar um einstök verk:

Blysfarir
Úlfhildur Dagsdóttir: "Prinsessa og dreki"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hér

Sólar saga
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir: "Stórar litlar sögur"
Í Veru, 21. árg., 6. tbl. 2002, s. 68-69.

Túlípanafallhlífar
Úlfhildur Dagsdóttir: "Gleði og uppgötvun: Módernísk myndsýn"
Í Veru, 22. árg., 5. tbl. 2003, s. 67.

Á eftirtöldum vefsíðum má finna ljóð í þýðingum og / eða umfjöllun um skáldskap Sigurbjargar:

www.logos.it (gagnabanki um ítölsk og erlend skáld)
www.iliteratura.cz (vefur um alþjóðlegar bókmenntir). Sjá líka www.iliteratura.cz/clanek.asp?polozkaID=9681
www.transcript-review.org (veftímarit Literature Across Frontiers). Sjá líka http://www.transcript-review.org/sub.cfm?lan=en&id=196


Greinar og viðtöl við Sigurbjörgu hafa einnig birst í dagblöðum, sjá t.d. Gagnasafn MorgunblaðsinsTil bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál