Greinar og umfjöllun

Matthías Johannessen

Almenn umfjöllun

Silja Aðalsteinsdóttir: "Matthías Johannessen (1930- )"
Icelandic Writers. Dictionary of Literary Biography, vol. 293, ritstj. Patrick J. Stevens, Detroit, Gale 2004, s. 260-267

Silja Aðalsteinsdóttir: "Kónguló sem spinnur inn í tómið: viðtal við Matthías Johannessen"
Tímarit Máls og menningar, 57. árg., 3. tbl. 1996, s. 5-41

Matthías Viðar Sæmundsson: "Ég er ekki fugl á hendi"
Stríð og söngur, 1985, s. 63-101

Hannes Hólmsteinn Gissurarson: "Félagi orð"
Frelsið, 4. árg., 3. tbl. 1983, s. 194-203

Jóhann Hjálmarsson: "Hér slær þitt hjarta, land: Matthías Johannessen"
Íslensk nútímaljóðlist, 1971, s. 210-231

Einstök verk

Borgin hló
Eiríkur Hreinn Finnbogason: "Matthías Jóhannessen. Borgin hló"
Félagsbréf Almenna bókafélagsins, 4. árg., 7. tbl. 1958, s. 45-46

Stefán Jónsson: "Alibí"
Dagskrá, 2. árg., 1. tbl. 1958, s.77-79

Bókmenntaþættir
Hjörtur Pálsson: "Matthías Johannessen. Bókmenntaþættir"
Skírnir, 160. árg. 1986, s. 412-434

Fagur er dalur
Erlendur Jónsson: "Matthías Johannessen. Fagur er dalur"
Skírnir, 140. árg. 1966, s.286-292

Flýgur örn yfir
Silja Aðalsteinsdóttir: "Sjónarhorn arnarins"
Tímarit Máls og menningar, 47. árg., 3. tbl. 1986, s. 387-389

Hólmgönguljóð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson: "Sár þitt er haf milli landa"
Frelsið, 6. árg., 3. tbl. 1985, s. 218-220

Hugleiðingar og viðtöl
Sverrir Kristjánsson: "Hugleiðingar og viðtöl"
Tímarit Máls og menningar, 24. árg., 1. tbl. 1963, s. 93-95

Í dag skeið sól
Gunnar Árnason: "Bækur"
Kirkjuritið, 31. árg., 3. tbl. 1965, s. 137-139

Í kompaníi við allífið
Berkov, Valeríj Pavlovítsj: "Matthías Johannessen og Þórbergur Þórðarson. Í kompaníi við allífið" Þýtt úr sovéska tímaritinu Nýir Tímar
Tímarit Máls og menningar, 21. árg., 3. tbl. 1960, s. 232-234
 
Jörð úr ægi
Ólafur Jónsson: "Símtöl við guð: blaðað í nokkrum ljóðabókum"
Félagsbréf Almenna bókafélgasins, 8. árg., 27. tbl. 1962, s. 40-57

Jón Böðvarsson: "Matthías Johannessen. Jörð úr ægi"
Tímarit Máls og menningar, 22. árg., 2. tbl. 1961, s. 157-159

Kjarvalskver
Ingólfur Kristjánsson: "Ritsjá"
Eimreiðin, 75. árg., 2. tbl. 1969, s. 157-159

Land mitt og jörð
Silja Aðalsteinsdóttir: "Ein og spyrjandi í kaldri skor"
Tímarit Máls og menningar, 56. árg., 1. tbl. 1995, s. 106-112

The Naked Machine
Loftur Bjarnason: "Matthías Johannessen. The naked machine"
Scandinavian studies, vol. 62, no. 2 1990, p. 261-263

Njála í íslenskum skáldskap
Gunnar Sveinsson: "Matthias Johannessen. Njála í íslenzkum skáldskap"
Skírnir, 133. árg., 1959, s. 227-228 

Ólafur Thors: ævi og störf
Svanur Kristjánsson: "Þrjú rit um Sjálfstæðisflokkinn"
Saga, 20 árg. 1982, s. 266-285

Svo kvað Tómas
Sigfús Daðason: "Tilveran gerð upp"
Tímarit Máls og menningar,22. árg., 4. tbl. 1961, s. 324-329
Ritgerðir og pistlar, 2000, s. 102-109

Tveggja bakka veður
Eysteinn Þorvaldsson: "Landið fylgir okkur: um Tveggja bakka veður, eftir Matthías Johannessen"
Ljóðaþing, 2002, s. 266-273 

Silja Aðalsteinsdóttir: "Og það varð ást"
Tímarit Máls og menningar, 43. árg., 2. tbl. 1982, s. 243-246

Gísli Jónsson: "Haustljóð til Hönnu"
Frelsið, 2. árg., 3. tbl. 1981, s. 388-390

Vötn þín og vængir
Sigríður Albertsdóttir: "Et digt er aldrig slut = A poem is never finished"
Nordisk litteratur, 1998, s. 12-14 

Um Jónas
Kristján Björnsson: "Flökt af guðdómsloga"
Kirkjuritið, 61. árg., 1. tbl. 1995, s. 57


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál