Greinar og umfjöllun

Svava Jakobsdóttir

Almenn umfjöllun

Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005. Safn greina um verk Svövu eftir ýmsa höfunda, auk þriggja viðtala við hana og þriggja fræðigreina eftir Svövu sjálfa.

Ástráður Eysteinsson: "At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir´s Fiction." Inngangur að sagnasafni Svövu í enskri þýðingu: The Lodger and Other Stories, þýð. Julian D´Arcy o.fl. Reykjavík: University of Iceland Press 2000.

Ástráður Eysteinsson: "Mörk byggðar og óbyggðar"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 149-162

Bára Magnúsdóttir: "Ég vissi að ég var KONA" [Um málþing um Svövu Jakobsdóttur sem haldið var þann 11. nóvember 2000 í tilefni af sjötugsafmæli skáldkonunnar]
Vera, 20. árg., 1. tbl. 2001, s. 62-63

Birna Bjarnadóttir: "Að vera opin fyrir goðsögulegri skynjun. Um hversdagslega reynslu í smásögum Svövu Jakobsdóttur."
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 131-148

Dagný Kristjánsdóttir: "Oprindelsens sprog"
På jorden 1960-1990, Nordisk kvinndelitteraturhistorie, bind iv, ritstj. Elisabeth Møller Jensen og fl. København, Rosinante 1997, s. 36-41

Dagný Kristjánsdóttir: "Hvert einasta orð er mikilvægt." Viðtal við Svövu Jakobsdóttur
Tímarit Máls og menningar, 51. árg., 3. h. 1990, s. 3-13. Birtist einnig í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 30-43

Dagný Kristjánsdóttir: "Af texta ertu komin. Um hefð og textatengsl í verkum Svövu Jakobsdóttur"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 101-115

Dagný Kristjánsdóttir: Frelsi og öryggi. Um sögur Svövu Jakobsdóttur og íslensku kvennahreyfinguna
Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 1977

Fríða Á. Sigurðardóttir: "Rithöfundakynning - Svava Jakobsdóttir. Spyrill Fríða Á. Sigurðardóttir"
Mímir, 9. árg., 1. tbl. 1970, s. 48-50. Birtist einnig í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 26-29

Gerður Kristný Guðjónsdóttir: "Grasaferð að læknisráði." Viðtal við Svövu Jakobsdóttur
Tímarit Máls og menningar, 59. árg., 3. h. 1998, s. 4-14. Birtist einnig í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 44-55

Helga Kress: "Kannski var hún alls ekki þarna. Hugleiðingar um spegla og orð í áður óbirtum handritskafla eftir Svövu Jakobsdóttur."
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 93-100

Kristinn Jóhannesson: "Två isländska författarinnor." [Skáldkonurnar Jakobína Sigurðardóttir og Svava Jakobsdóttir. Útdráttur á ensku]
Gardar, årsbok 7 1976, s. 5-24

Kristín Ástgeirsdóttir "Þingkonan Svava Jakobsdóttir
Vera, 23. árg., 2. tbl. 2004, s. 44-45

Ragnar Ingi Aðalsteinsson: "Brestur í hvelfingunni. Fáein orð um sögur Svövu Jakobsdóttur sem kennsluefni"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 204-215

Rannveig Jónsdóttir: "Maður verður að bera virðingu fyrir sjálfum sér." [Viðtal við Svövu Jakobsdóttur]
19. júní, 33. árg., 1983, s. 13-17

Rósa Björg Brynjarsdóttir: "Verk Svövu Jakobsdóttur ganga í endurnýjun lífdaga!" (viðtal)
19. júní, 2006, s. 46-48

Sigríður Albertsdóttir: "Fantasía og karnival í sagnaheimi Svövu Jakobsdóttur"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 163-175

Sigurður A. Magnússon: "The Icelandic short story. Svava Jakobsdóttir."
Scandinavian studies, 49. árg., 2. tbl. 1977, s. 208-216

Soffía Auður Birgisdóttir: "Lífið, leitin, listin"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 14-25

Soffía Auður Birgisdóttir: "Svava Jakobsdóttir (1930-2004)"
Icelandic Writers. Dictionary of Literary Biography, vol. 293, ritstj. Patrick J. Stevens, Detroit, Gale 2004, s. 343-348

Svava Jakobsdóttir: "Skáldskapurinn um sjálfa mig" Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 56-59


Um einstök verk

Endurkoma
Kristján B. Jónasson: "Endurkoma"
Tímarit Máls og menningar, 51. árg., 3. h. 1990, s. 15-21

Fyrnist yfir allt
Jón Yngvi Jóhannsson: " Á landamærahafinu"
Ársrit Torfhildar 1994, s. 32-39

Gefið hvort öðru
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Ástráður Eysteinsson: "Að gefa í boðhætti. Módernismi og kvennapólitík í Gefið hvort öðru... eftir Svövu Jakobsdóttur"
Tímarit Máls og menningar, 44. árg., 5. h. 1983, s. 535-549
Umbrot, 1999, s. 122-136. Reykjavík, Háskólaútgáfan

Kristín Jónsdóttir: "Svava Jakobsdóttir, Gefið hvort öðru"
Vera, 3. tbl. 1982, s. 37-38

Gunnlaðar saga
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Ármann Jakobsson: "Sagðirðu gubb? : Svava Jakobsdóttir og goðsögurnar í samtímanum"
Tímarit Máls og menningar, 68. árg., 1. tbl. 2007, s. 35-45

Dagný Kristjánsdóttir, 1991. Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Kennarahandbók
Reykjavík, Forlagið

Dagný Kristjánsdóttir: ""Stabat Mater Dolorosa." Um Gunnlaðar sögu eftir Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 113. árg. 1988, s. 99-112

Elín Garðarsdóttir: "Gunnlaðar saga. Svava Jakobsdóttir"
Vera, 7. árg., 1. tbl. 1988, s. 43-44

Maureen Thomas: "Gunnlaðarsaga og kvenröddin í íslenskri bókmenntahefð" [Sverrir Hólmarsson þýddi]
Skírnir, 162. árg., vor 1988, s. 138-163

Pétur Gunnarsson: "Gunnlaðarsaga"
Skírnir, 162. árg., vor 1988, s. 199-203

Rory W. McTurk: "Loðbóka og Gunnlöð. Frá frjósemisdýrkun til víkingaveldis"
Skírnir, 165. árg., haust 1991, s. 343-359

Soffía Auður Birgisdóttir: "Á mörgum plönum"
19. júní, 38. árg. 1988, s. 76

Soffía Auður Birgisdóttir: "Lífsvon í deyjandi sköpunarverki. Um Gunnlaðar sögu og Graalsögnina"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 116-130

Sven-Axel Bengtson: "Svava Jakobsdóttir. Gunnlöðs saga. Overs. från isl. av Inge Knutsson"
Gardar, årsbok 22, 1991, s. 50

Svava Jakobsdóttir: "Gunnlöð og hinn dýri mjöður"
Skírnir, 162. árg., haust 1988, s. 215-245

Vésteinn Ólason: "Tvö ferðalög"
Tímarit Máls og menningar, 49. árg., 2. h. 1988, s. 242-247

Hvað er í blýhólknum [skrifað fyrir leikhópinn Grímu 1970, útgefið 2003]
"Hvað er í blýhólknum" [textabrot, myndir]
19. júní, 21. árg. 1971, s. 35-39

Soffía Guðmundsdóttir: "Um skáldverk Svövu Jakobsdóttur"
Réttur, 54. árg., 2. tbl. 1971, s. 63-69

Krabbadýr, brúðkaup, andlát
Svala Þormóðsdóttir: "Þetta er ávöxtur míns starfsdags! Leikið í sögunni "Krabbadýr, brúðkaup, andlát" eftir Svövu Jakobsdóttur"
Ársrit Torfhildar, 2. árg., 1. tbl. 1988, s. 61-72

Leigjandinn
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Garðar Baldvinsson: "Tveir karlmenn sem böðuðu sig í heimsins dýrð. Um Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur"
Í Ástráður Eysteinsson (ritstj.): Heimur skáldsögunnar. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2001

Gunbjørg Dale: Svava Jakobsdóttirs Leigjandinn. Modernistik allegori eller uttrykk for en feministik estetikk?
Bergen, Universitetet i Bergen, 1981

Eysteinn Þorvaldsson: "Leigjandinn"
Mímir, 9. árg., 1. tbl. 1970, s. 51-53

Gunnar Benediktsson: "Með táknum og stórmerkjum"
Tímarit Máls og menningar, 31. árg., 1. h. 1970, s. 77-90

Helga Kress: "Úrvinnsla orðanna. Um norska þýðingu Ivars Eskeland á Leigjandanum eftir Svövu Jakobsdóttur" 1
Tímarit Máls og menningar, 46. árg., 1. h. 1985, s. 101-119

Helga Kress: "Úrvinnsla orðanna. Um norska þýðingu Ivars Eskeland á Leigjandanum eftir Svövu Jakobsdóttur" 2
Tímarit Máls og menningar, 46. árg., 2. h. 1985, s. 229-246

Njörður P. Njarðvík: "Undir verndarvæng"
Afmælisrit til Dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar prófessors 2. júlí 1971, frá nemendum hans, 1971. Reykjavík, Leiftur, s. 117-127

Ólafur Jónsson: "Okkar heimur, okkar líf 2. Leigjandinn"
Líka líf. Greinar um samtímabókmenntir, 1979, s. 70-74

Pétur Már Ólafsson: "Maður er svo öryggislaus. Um Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur"
Tímarit Máls og menningar, 56. árg., 3. h. 1995, s. 104-114

Soffía Guðmundsdóttir: "Um skáldverk Svövu Jakobsdóttur"
Réttur, 54. árg., 2. tbl. 1971, s. 63-69

Sverrir Hólmarsson: "Leigjandinn"
Skírnir, 144. árg., 1970, s. 229-230

Lokaæfing. Leikrit í sex atriðum
Pétur Már Ólafsson: "Leigjandinn á Lokaæfingu"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 176-186

Sigríður Einarsdóttir: "Lokaæfing. Leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur"
Vera, 6.-7. tbl. 1983, s. 48-49

Skyggnst á bak við ský
Þórir Óskarsson: "Skáldskapur og saga. Nítjánda öldin sem texti nýrra íslenskra fræðirita"
Andvari, 125. árg. 2000, s. 144-169

Þórir Óskarsson: "Allt er þó hneppt í eina heild. Jónas Hallgrímsson með augum Svövu Jakobsdóttur"
Í Ármann Jakobsson (ritstjóri): Kona með spegil. Reykjavík: JPV útgáfa 2005, s. 187-203

Tiltekt
Dagný Kristjánsdóttir: "Tiltekt í myndasafninu. Um endurtekningar í smásögunni "Tiltekt" eftir Svövu Jakobsdóttur"
Skírnir, 171. árg. vor 1997, s. 65-78
Undirstraumar, 1999. Reykjavík, Háskólaútgáfan, s. 157-167

Tólf konur
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Sigurður Óskar Pálsson: "12 konur"
Múlaþing 1. árg. 1966, s. 180

Undir eldfjalli
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Friðrika Benónýsdóttir: "Undir eldfjalli"
19. júní, 40. árg. 1990, s. 63-64

Jón Karl Helgason: "Fjórir ónúmeraðir fuglar"
Skírnir, 164. árg., haust, 1990, s. 495-507

María Jóhanna Lárusdóttir: "Undir eldfjalli"
Vera, 9. árg., 2. tbl. 1990, s. 38-39

Soffía Auður Birgisdóttir: "Á mörkunum"
Jón á Bægisá, 1. tbl. 1997, s. 20-28

Veizla undir grjótvegg
Ástráður Eysteinsson: "Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur"
Andvari, 126. árg. 2001, s. 141-157

Gunnar Benediktsson: "Þrjú ung sagnaskáld"
Tímarit Máls og menningar, 29. árg., 1. h. 1968, s. 83-94

Njörður P. Njarðvík: "Veizla undir grjótvegg. Sögur"
Skírnir, 142. árg. 1968, s. 178-179

Ólafur Jónsson: "Okkar heimur, okkar líf 2. Veisla undir grjótvegg"
Í Líka líf. Greinar um samtímabókmenntir, 1979, s. 67-70

Soffía Guðmundsdóttir: "Um skáldverk Svövu Jakobsdóttur"
Réttur, 54. árg., 2. tbl. 1971, s. 63-69Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál