Þórarinn Eldjárn

Verðlaun:

2013 - Viðurkenning Sænsku akademíunnar fyrir kynningu á sænskri menningu erlendis

2010 - Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana: Árstíðirnar (sem besta barnabók ársins)

2008 - Borgarlistamaður Reykjavíkur

2007 - Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana: Gælur, fælur og þvælur (sem besta barnabók ársins)

2006 - Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar

2005 - Verðlaun starfsfólks bókaverslana: Hættur og mörk. Sem besta ljóðabók ársins

2004 - Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur: Fyrir þýðingu á Greppikló eftir Axel Scheffler

2001 - Vorvindar: Viðurkenning frá Börnum og bókum, Íslandsdeild IBBY

2001 - Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta. Veitt af Félagi starfsfólks í bókabúðum

1998 - Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur: Halastjarna

1998 - Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu

1993 - Viðurkenning frá Íslandsdeild IBBY fyrir framlag til barnamenningar

1992 - Barnabókaverðlaun skólamálaráðs Reykjavíkur: Óðfluga


Tilnefningar:

2014 - Íslensku bókmenntaverðlaunin: Fuglaþrugl og naflakrafl (í flokki barna- og unglingabóka)

2010 - Íslensku þýðingaverðlaunin: Lér konungur eftir William Shakespeare

2001 - International IMPAC Dublin Literary Award: Brotahöfuð

1999 - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Brotahöfuð

1998 - Aristeion, evrópsku bókmenntaverðlaunin: Brotahöfuð í 6 bóka úrslit

1997 - Menningarverðlaun DV í bókmenntum: Brotahöfuð


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál