Svava Jakobsdóttir
Verðlaun og viðurkenningar

1968 - Viðurkenning Rithöfundasjóðs Íslands

1982 - Viðurkenning Rithöfundasjóðs Íslands
1983 - Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins
1996 - Kjörinn heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands
1997 - Henrik Steffens verðlaunin. Veitt fyrir listferil sem hefur gildi fyrir evrópska menningu í heild
2000 - Jafnréttisviðurkenning frá Jafnréttisráði sem brautryðjandi í jafnréttismálum
2001 - Heiðursviðurkenning Bókasafnssjóðs höfunda fyrir framlag til íslenskra bókmennta


Tilnefningar


1971 - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Leigjandinn
1972 - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Leigjandinn
1984 - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Gefið hvort öðru
1988 - Menningarverðlaun DV í bókmenntum: Gunnlaðar saga
1990 - Íslensku bókmenntaverðlaunin: Undir eldfjalli
2000 - Menningarverðlaun DV í bókmenntum: Skyggnst á bak við ský


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál