Eiríkur Örn Norðdahl


Verðlaun:

2015 - Verðlaun Transfuge tímaritsins fyrir bestu skandinavísku skáldsöguna í franskri þýðingu: Illska

2012 - Íslensku bókmenntaverðlaunin: Illska

2010 - ZEBRA Poetry Film Festival, Berlin. Special Mention: Fyrir myndljóðið „Höpöhöpö Böks“

2010 - Viðurkenning Fjölís

2008 - Íslensku þýðingaverðlaunin: Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem

2007 - Rauða fjöðrin, stílverðlaun lestrarfélagsins Krumma: Fyrir kafla úr skáldsögunni Eitur fyrir byrjendur

2006 - Ljóðstafur Jóns úr Vör, aukaverðlaun: Fyrir ljóðið „Parabólusetning“


Tilnefningar:

2013 - Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Illska


Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál