Fréttir

Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir recites her poem 'Mt. Akrafjall' in the christmas card from Visit Reykjavík.


Eineygði kötturinn Kisi & jólaskapið
Myndasöguhetjurnar eineygði kötturinn Kisi og félagar skipa hljómsveitina Syndrome of a Down. Fyrsta lag þeirra er nýstárlegur jólasálmur sem ber hinn viðeigandi titil Hátíðarþræll.


Kristín Marja Baldursdóttir
Eiríkur Guðmundsson og Kristín Marja Baldursdóttir hlutu viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á áttræðisafmæli RÚV í gær.


Bóksalaverðlaunin
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hljóta Bóksalaverðlaunin í ár.


Tindabykkjan, verðlaunagripur
Glæpafélag Vestfjarða afhenti Yrsu Sigurðardóttur glæný glæpasagnaverðlaun.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Síðasta sunnudag aðventu munu rithöfundarnir Gerður Kristný, Ófeigur Sigurðsson, Guðbergur Bergsson, Eiríkur Guðmundsson og Bjarki Bjarnason lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Gljúfrasteini.


Mörg eru ljónsins eyru
Á föstudaginn kemur stendur Sögufélag fyrir óformlegri samkomu um nýjustu bækurnar.


Nykur
Föstudaginn 17. desember stendur skálda- og útgáfufélagið Nykur fyrir upplestrardagskrá, þar sem höfundar hneggja og frýsa upp úr þeim verkum sem komu út hjá félaginu í ár.


Popppunktsspilið
Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití, miðvikudagskvöldið 15. desember. Þar verður boðið upp á notalegt nostalgíukast, poppspurningakeppni og primafína tónlist fyrir alla áhugasama...


Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum eftir Kristínu Sætran
Fimmtudaginn 16. desember, kl. 20-22 verður kynning á nýútkomnum heimspekiritum á Kaffi Haítí, Geirsgötu 7.


Brúður eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur
Sigurbjörg Þrastardóttir og Steinunn Jóhannesdóttir lesa upp úr bókum sínum í kvöld.


Sigrún Eldjárn
Alma-verðlaunin voru stofnuð árið 2002 í minningu Astridar Lindgren.


Moli flugustrákur
Sunnudaginn nk., kl. 14-17, verður haldið Molakaffi í Brúarlandi í Mosfellsbæ í tilefni af endurútgáfu bókanna um Mola flugustrák eftir Ragnar Lár heitinn.


Albert Camus
Föstudaginn 10. desember verður haldið málþing um Albert Camus í Þjóðminjasafninu. Þingið er á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands.


Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, Aðventa, verður lesin upp í Gunnarshúsi, á Skriðuklaustri og í Jónshúsi í Kaupmannahöfn sunnudaginn 12. desember.


Kristín Eiríksdóttir
Laugardaginn 11. desember verður hin árlega bókmenntakynning menningar- og friðarsamtakanna MFÍK í MÍR salnum að Hverfisgötu 105.


Þjóðleikhúsið
Sigurður Pálsson hlaut styrk til að skrifa leikritið Segulsvið og Friðgeir Einarsson hlaut styrk til að skrifa leikritið Hreindýr.


16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Fimmtudaginn 9. desember kl. 19 verður upplestrardagskrá í Bíó Paradís í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.


Bækur
Sunnudaginn 5. desember kl. 16 lesa nokkrir höfundar úr nýjum bókum sínum í stofunni á Gljúfrasteini.


Birta
Sunnudaginn 5. desember kl. 15 les Belinda Theriault úr bók sinni um hárlausa köttinn Birtu í aðalsafni Borgarbókasafns í Tryggvagötu.


Ljóðakvöldvaka
Í kvöld, fimmtudagskvöldið 2. desember efnir Forlagið til ljóðakvöldvöku á Súfistanum að Laugavegi 18.


Handrit, eyru, dýr, hófnir og Helga
Í dag, miðvikudaginn 1. desember kl. 17.30 var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.


Gyrðir Elíasson
Búið er að tilkynna hvaða bækur verða tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Fulltrúar Íslands að þessu sinni eru þeir Gyrðir Elíasson og Ísak Harðarson.


Elías Knörr
Fimmtudagskvöldið 2. desember lesa nokkrir höfundar úr nýjum verkum í Þjóðarbókhlöðunni, meðal annars Elías Knörr, sem nú hefur svipt af sér hulunni.


Upplestrarkvöld
Þriðjudaginn 30. nóvember verður haldið Sölkukvöld í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18.


Ekki skamma mig séra Tumi
Hópur listamanna sem starfar saman undir heitinu Sagan og fólkið sýnir leik- og söngdagskrá í Þjóðmenningarhúsinu að kvöldi fullveldisdagsins 1. desember kl 20. Að þessu sinni sýnir hópurinn...


Álfrún Gunnlaugsdóttir
Á fullveldisdaginn, þann 1. desember, verða þrír rithöfundar sæmdir heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands. Þetta eru þau Álfrún Gunnlaugsdóttir, Matthías Johannessen og Thor Vilhjálmsson...


Tímaglasið
Upplestur og tónlist í Bókabúð Máls og menningar fimmtudagskvöldið 25. nóvember kl. 20.


Gljúfrasteinn
Sunnudaginn 28. nóvember kl. 16 verður fyrsti aðventuupplesturinn í stofunni á Gljúfrasteini.


Hið íslenska glæpafélag
Árlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Gallery-bar 46, Hverfisgötu 46, fimmtudaginn 25. nóvember.


Ljóðaslamm
Fjórða ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur verður haldið á Safnanótt, föstudaginn 11. febrúar 2011. Að þessu sinni er þemað ‚sjálfstæði’, sem ætti að gefa margvíslega möguleika.


1. júní 2011 er síðasti skiladagur á handritum í samkeppni um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.


Anton Helgi Jónsson
Á vefsíðunni www.anton.is má heyra Anton Helga Jónsson lesa úr nýrri ljóðabók sinni, Ljóð af ættarmóti.


Prinsessan á Bessastöðum
Sunnudaginn 21. nóvember kl. 15 les Gerður Kristný fyrir börn og fylgdarlið þeirra í aðalsafni Borgarbókasafns í Grófarhúsi.


Kristín Helga Gunnarsdóttir
Mánudaginn 22. nóvember fer fram síðasti fyrirlestur ársins í röðinni „Hvernig verður bók til?“ Þá stígur Kristín Helga Gunnarsdóttir í pontu en undanfarin ár hefur hún verið einn vinsælasti...


Kellíngabækur
Laugardaginn 20. nóvember kl. 13 - 17 verður kynning á nýjum verkum kvenhöfunda í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í samstarfi við Góuhópinn.


Guðmundur Daníelsson
Í tilefni af aldarafmæli Guðmundar Daníelssonar, rithöfundar og heiðursfélaga efnir Rithöfundasamband Íslands til minningardagskrár í Gunnarshúsi fimmtudaginn 18. nóvember.


Upplestrarkvöld
Forlagið stendur fyrir upplestrarkvöldi annað kvöld, 16. nóvember, og barnabókahátíð á sunnudaginn, 21. nóvember.


Þjóðgildin eftir Gunnar Hersvein
Bókin Þjóðgildin eftir Gunnar Hersvein er komin út hjá Skálholtsútgáfunni. Í bókinni er fjallað um gildin sem viska fjöldans valdi á Þjóðfundinum 14. nóvember 2009.


Zen og listin að viðhalda vélhjólum
Edda útgáfa hefur fyrst íslenskra útgáfufyrirtækja gert samning við Apple um dreifingu á rafrænum bókum.


Skírnir
Hausthefti Skírnis er komið út og er ritið óvenju efnismikið að þessu sinni. Umfjöllunarefnin ná frá landnámi til landsdóms og höfundar takast bæði á við sígildar spurningar heimspekinnar og...


Maraþon í Ársafni
Starfsfólk Ársafns heldur upp á dag íslenskrar tungu, sem ber upp á þriðjudaginn 16. nóvember, með maraþonlestri undir yfirskriftinni: Með íslenska tungu á vör


Pétur Gunnarsson
Laugardaginn 13. nóvember verður haldið ritþing með Pétri Gunnarssyni í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi frá kl. 13:30 - 16:00. Aðgangur er ókeypis.


Möguleikhúsið - Völuspá
Möguleikhúsið sýnir verðlaunasýninguna Völuspá eftir Þórarin Eldjárn í menningarmiðstöðinni Gerðubergi miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20:00.


Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Dagana 15. og 17. nóvember heldur Kristín Ragna Gunnarsdóttir námskeið um norrænar goðsagnir sem efnivið til sköpunar. Kristín Ragna er hönnuður og sýningarstjóri sýningarinnar Ormurinn ógna...


Halastjarnan
Þriðjudaginn 9. nóvember kl. 20 verður umræðukvöld á Súfistanum í tilefni endurútgáfu Halastjörnunnar eftir Tove Janson.


Norræn bókasafnavika
Í tilefni Norrænu bókasafnavikunnar verður dagskrá í Bókasafni Álftaness mánudaginn 8. nóvember og hefst hún kl. 18.


Jarlmann saga og Hermanns
Föstudaginn 5. nóvember flytur Alaric Hall erindi sem hann nefnir Why have I spent the whole summer making stemmas? The post-medieval travels of four riddarasögur.


Útkomu skáldsögunnar Útlagar eftir Sigurjón Magnússon verður fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg miðvikudaginn 3. nóvember kl. 17.


Fimmtudagskvöldið 4. nóvember lesa höfundar úr nýjum bókum frá Uppheimum á Súfistanum í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg.


Haukur Ingvarsson flytur fyrirlestur um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða fimmtudaginn 21. október.


Sýning á myndum Sigrúnar Eldjárn verður opnuð í anddyri Þjóðminjasafns Íslands næstu helgi. Sýndar verða myndir úr bókunum Forngripasafnið og Árstíðir.


Ítalska sendiráðið í Osló og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur standa fyrir málþingi um Dante í tilefni íslenskrar þýðingar á Gleðileiknum.


Gerður kristný
Útgáfu nýrrar ljóðabókar eftir Gerði Kristnýju verður fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg fimmtudaginn 14. október kl. 18.


Lilja Sigurðardóttir
Lilja Sigurðardóttir is a new Icelandic crime writer, and her first book will be published in Germany in 2011.


Space and Poetry
Dagana 4. til 7. október verður haldið ljóðaþing í Norræna húsinu í tilefni stofnunar Menningarsjóðsins Kína-Ísland. Á þinginu koma fram sex ljóðskáld frá Kína, tvö frá Japan auk fulltrúa fr...


Þórbergur Þórðarson
Pétur Gunnarsson hefur umsjón með bókmennta- námskeiði um Þórberg Þórðarson í Gerðubergi mánudags- og miðvikudagskvöldin 11. og 13. október næstkomandi.Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál