Fréttir

Morr Music útgáfan í Þýskalandi gaf nýverið út bók með myndverkum Sindra Más Sigfússonar úr Seabear og Sin Fang og Örvars Þóreyjarsonar Smárasonar úr múm og FM Belfast. Bókin er appelsínugul...


Litla skrímslið og stóra skrímslið
Milli jóla og nýárs frumsýnir Þjóðleikhúsið leikrit byggt á bókum Áslaugar Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal um stóra skrímslið og litla skrímslið.


Bækur
Starfsfólk bókaverslana velur árlega þær bækur sem því þykir standa upp úr útgáfu ársins í sjö flokkum. Valið fer fram með kosningu og voru niðurstöðurnar þetta árið kynntar í bókmenntaþætti...


Fjöruverðlaunin
Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu tilnefningar sínar í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu síðdegis í gær, miðvikudag.


Stína
Í kvöld, miðvikudaginn 14. desember, stendur Stína fyrir upplestrarkvöldi í Nýló í tilefni útkomu nýs heftis tímaritsins. Þar lesa nokkrir af þeim höfundum sem eiga efni í ritinu.


Sverrir Tómasson
Miðvikudaginn, 14. desember kl. 12.15, flytur Sverrir Tómasson fimmta hádegiserindið í röðinni Góssið hans Árna. Erindið nefnist: ,,Bið fyrir mér dándikall". Nikulás saga og Nikulás tíðir í...


Fjöruverðlaunin
Miðvikudaginn 14. desember kemur í ljós hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, í ár. Tilnefningarnar verða tilkynntar í Borgarbókasafninu við Tryggvagöt...


Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK verður haldin laugardaginn 10. desember næstkomandi klukkan 14.00, í MÍR salnum, Hverfisgötu 105.


Sögufélagið er til húsa í Fischersundi
Fimmtudagskvöldið 8. desember, kl. 20:00-22:00 verður kynning á nýjum bókum Sögufélags og Hins íslenska bókmenntafélags í húsi Sögufélags við Fischersund í Reykjavík.


Nóbelsverðlaunin í bókmenntum
Laugardaginn 10. desember verður dagskrá í Norræna húsinu í tilefni afhendingar Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum og verður meðal annars sýnt beint frá verðlaunaafhendingunni. Dagskráin hefst ...


bókasafn
Félag áhugamanna um heimspeki stendur fyrir kynningu á nýútkomnum bókum er tengjast heimspeki með einum eða öðrum hætti. Dagskráin hefst kl. 20.30 fimmtudaginn 8. desember á Kaffi Haïti, Gei...


Egill Skallagrímsson
Fimmtudaginn 8. desember kl. 16, í Odda, stofu 101 flytur Klaus Johan Myrvoll erindi undir yfirskriftinni Orti Egill Sonatorrek?


Ritþing Gerðubergs 2006 - Thor Vilhjálmsson
Rafræn útgáfa Listamannaþinga Gerðubergs frá og með árinu 2003 er nú að mestu fáanleg á vef Menningarmiðstöðvarinnar.


Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Nú er ljóst hvaða bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2012. Verðlaunahafinn verður svo valinn á fundi dómnefndar vorið 2012. Íslensku bækurnar sem eru tilnefndar eru ...


Fimmtudaginn 1. desember, kl. 16, verður haldin málstofa um ljóð Gunnars Gunnarssonar rithöfundar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu.


Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur
Hið íslenska glæpafélag og Gallery Bar 46 standa fyrir árlegu glæpakvöldi Hins íslenska glæpafélags á Gallery-bar 46, Hverfisgötu 46, fimmtudaginn 1. desember, kl. 20:30.


Oddur Björnsson, leikskáld og myndlistamaður með meiru, lést mánudaginn 21. nóvember síðastliðinn.


Napóleon eftir Herman Lindqvist
Norræna húsið og Hið íslenska bókmenntafélag bjóða til höfundakvölds með Herman Lindqvist fimmtudagskvöldið 24. nóvember klukkan 20:00.


Sölvi Sveinsson flytur afmælisfyrirlestur Bókasafns Seltjarnerness í ár, og það strax á morgun, þriðjudaginn 22. nóvember klukkan 17.


Rafbókaútgáfan lestu.is stendur fyrir sýningu á þýsku kvikmyndinni Du darfst nicht länger schweigen í Bíó paradís, sunnudaginn 20. nóvember kl. 20:00.


Undir yfirskriftinni Kellíngabækur verða kynnt ný verk kvenhöfunda af margvíslegum toga – skáldsögur, fræðibækur, ljóðabækur, ævisögur og barnabækur.


Dagur íslenskrar tungu árið 2011
Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Þá verður ýmislegt um að vera á útibúum Borgarbókasafns.


Bókamessa í Bókmenntaborg
Helgina 12. - 13. nóvember verður spennandi dagskrá í Iðnó og Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem bókaflóra ársins verður kynnt á fjölbreyttan hátt. Í Ráðhúsin verða útgefendur með kynningarbása og ...


Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar, Æska í ólestri – mál okkar allra, verður haldið laugardaginn 12. nóvember í Skriðu, sal Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð kl. 11...


Dagbók vesturfara eftir Jóhann Magnús Bjarnason (1866-1945) er nú komin út hjá Lestu.is, en þetta mun vera í fyrsta sinn sem bókin er gefin út. Útgáfu hennar verður fagnað í versluninni Eymu...


Strengleikar
Gunnar Harðarson flytur fyrirlestur um skipulagsrökin í formála Snorra Eddu, “The Design Argument in the Prologue of the Snorra Edda”, í stofu 423 í Árnagarði fimmtudaginn 10. nóvember 2011 ...


Þjóðmenningarhúsið
Miðvikudaginn 9. nóvember, kl. 12.15-12.45, heldur Yelena Sesselja Helgadóttir fyrirlestur undir yfirskriftinni Alþýðleg fornfræði á vegum Jóns Sigurðssonar. Erindið er hluti af fyrirlestrar...


Vigdís Grímsdóttir
Laugardaginn 5. nóvember kl. 13:30 - 16:00 verður haldið ritþing í Gerðubergi og er það að þessu sinni tileinkað Vigdísi Grímsdóttur. Aðgangur er ókeypis og stjórnandi er Jórunn Sigurðardótt...


Sjón
Sjón ræðir um tilurð Rökkurbýsna í stofu 102 á Háskólatorgi fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12 - 13. Erindið er hluti af fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? sem ritlist við Íslensku og m...


Íslenskir fuglar
Bókin Íslenskir fuglar teiknaðir af Benedikt Gröndal er komin út hjá Crymogeu.


Kópavogur
Menningar- og þróunarráð Kópavogs efnir í ellefta sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina en skilafrestur re...


Merki NaNoWriMo átaksins
Alþjóðlega átakið National Novel Writing Month stendur yfir í nóvember, öllum er frjálst að taka þátt. Bókasafn Kópavogs í Hamraborg veitir upplýsingar og heldur opna fundi fyrir þátttakendu...


Gljúfrasteinn í sól og blíðu
Sunnudaginn 30. október heldur Benedikt Hjartarson erindi á Gljúfrasteini - húsi skáldsins - um Halldór Laxness sem samferðamann evrópsku framúrstefnunnar.


Miðvikudaginn 26. október flytur Guðrún Ása Grímsdóttir annað erindið í röðinni Góssið hans Árna. Guðrún Ása mun fjalla um skjalabækur sem Árni Magnússon fékk léðar í Holti í Önundarfirði su...


Ásta Kristín Benediktsdóttir ætlar að fjalla um frásagnaraðferðir Jakobínu Sigurðardóttur á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða næstkomandi miðvikudagskvöld.


Trúir þú á töfra?
Útgáfu nýrrar skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur verður fagnað á aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, þriðjudaginn 25. október kl. 17.


Norræna húsið
Norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands boða til málþings um sagnaskáldið Kristmann Guðmundsson (1901-1983) í Norræna húsinu sunnudaginn 23. október n.k. kl. 13.3...


Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson ríður á vaðið í nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Háskóla Íslands og Bókmennta- og listfræðastofnunar, á hádegi fimmtudags 20. október.


Nóvember 1976
Haukur Ingvarsson fagnar útkomu fyrstu skáldsögu sinnar í Bókabúð Máls og menningar fimmtudaginn næstkomandi klukkan 17.


Næsta heimspekikaffi Gerðubergs er á dagskrá miðvikudaginn 19. október klukkan 20. Þá mun Gunnar Hersveinn leiða umræður um samband hamingju og nægjusemi. Gestur kvöldsins verður Anna Valdim...


ICORN
Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur undirritað samkomulag þess efnis að Reykjavík verði hluti af alþjóðlegum samtökum skjólborga rithöfunda, eða ICORN.


Ófeigur Sigurðsson
Ófeigur Sigurðsson er meðal handhafa Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins árið 2011. Tilkynnt var um verðlaunin á Bókamessunni í Frankfurt í gær.


Sunnlenska bókakaffið á Selfossi fagnar fimm ára afmæli og tvöfaldri útgáfu nú á laugardag.


Hávamál
Um helgina opnaði í Norræna húsinu sýning á myndum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur úr barnabókinni Hávamál, sem Þórarinn Eldjárn skrifar.


Sagnaþula
Sunnudaginn 9. október kl. 15 er sögustund á bókatorgi Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Þá ætlar Ragnheiður Þóra Grímsdóttir sagnaþula að segja börnum og fullorðnum sögur. Ragnheiður hefu...


Alþjóðleg ljóðahátíð
Sjöunda Alþjóðlega ljóðahátíðin verður haldin í Reykjavík dagana 6.-8. október 2011. Boðið verður uppá ljóðaupplestra og pallborðsumræður sem bæði innlend og erlend skáld taka þátt, ásamt ým...


Tomas Tranströmer
Nú fyrir stundu var tilkynnt að sænska ljóðskáldið Tomas Tranströmer hljóti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2011. Í röstuðningi segir að það sé "vegna þess að hann veiti okkur ferska sýn á ver...


Sindri Freysson og Jón Gnarr
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, veitti í dag í Höfða Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2011. Besta ljóðahandritið að mati dómnefndar var Í klóm dalalæðunnar eftir Sindra F...


Tinni og Tobbi
Á síðunni myndasögur.is má taka þátt í Tinnaleik sem myndasögutímaritið Neo Blek stendur fyrir.


Frönsk svíta
Friðrik Rafnsson spjallar um skáldkonuna Irene Nemirovsky í hádegisspjalli í aðalsafni Borgarbókasafns fimmtudaginn 29. september. Erindið hefst kl. 12 og lýkur um hálfri klukkustund síðar.


Bryndís Björgvinsdóttir
Íslensku barnabókaverðlaunin voru veitt í gær, þriðjudaginn 27. september, við hátíðlega athöfn í Rimaskóla. Bryndís Björgvinsdóttir hlaut verðlaunin fyrir bókina Flugan sem stöðvaði stríðið...


Miðvikudaginn 28. september mun Marín G. Hrafnsdóttir, bókmenntafræðingur og langömmubarn skáldkonunnar Guðrúnar frá Lundi, segja frá lífi og list ömmu sinnar. Spjallið kallar hún Mátti kerl...


Viðar Pálsson
Í Reykholti, næstkomandi þriðjudag, heldur Viðar Pálsson fyrirlestur um einstaklinginn, sköpunargáfuna og listaverkið í söguskoðun ,,íslenska skólans" um og fyrir miðja síðustu öld.


Gaddakylfan, verðlaunagripur úr smiðju Koggu
Jón Atli Jónasson hlaut í gær fyrstu verðlaun í Gaddakylfunni, glæpasagnakeppni Hins íslenska glæpafélags og DV.


100.000 poets for change
100.000 poets for change er ljóðaviðburður sem fram fer í 400 borgum um heim allan þann 24. september næstkomandi, m.a. í bókabúðinni Útúrdúr við Hverfisgötu. Þennan dag ætla skáld um víða v...


Hið íslenska glæpafélag
Úrslit í smásagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags og DV verða tilkynnt og sjálf Gaddakylfan afhent miðvikudaginn 21. september klukkan 17:00 á Volcano House Tryggvagötu 1.


Vigdís Grímsdóttir
Í tengslum við ritþing Vigdísar Grímsdóttur sem verður í Gerðubergi, 5. nóvember, verður haldið bókmenntanámskeið um verk hennar undir yfirskriftinni Sögur af stúlkum.


Ljóðahátíð
Síðustu helgina í september verður haldin ljóðahátíð í Eyjafirði. Á dagskrá er ljóðaganga í Grundarskógi og ljóðakvöld með þátttöku sex skálda.


Jón Kalman Stefánsson
Jón Kalman Stefánsson hlýtur í ár sænsku bókmenntaverðlaunin sem kennd eru við rithöfundinn Per Olov Enquist.


Café Rosenberg
Myndasöguhöfundurinn og leikskáldið Hugleikur Dagsson verður með uppistand á Café Rosenberg, Klapparstíg 27, kl. 21.00, miðvikudagskvöldið 14. september.


Blóðhófnir
Gerður Kristný, rithöfundur, flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudaginn 14. september nk., kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist: „Guðir og...


Bókmenntaganga
Laugardagskvöldið 10. september kl. 20 verður lagt af stað í bókmenntagöngu með rithöfundum og söngvaskáldi frá aðalsafni Borgarbókasafns í Tryggvagötu 15.


Fríar ritsmiðjur með Þorgrími Þráinssyni, Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, Andra Snæ Magnasyni, Þórarni Leifssyni og Kristjönu Friðbjörnsdóttur í fimm söfnum Borgarbókasafns í dag kl. 13:30.


Merki Bókmenntahátíðar í Reykjavík
Hátíðin verður sett í Norræna húsinu í dag, miðvikudaginn 7. september og um leið verður Reykjavík Bókmenntborg UNESCO formlega hleypt af stokkunum.


Irene Nemirovsky
Miðvikudaginn 7. september kl. 17:00 verður sýning um ævi og ritverk fransk-úkraínsku skáldkonunnar Irène Némirovsky opnuð í Borgarbókasafni. Hér má sjá myndband um Némirovsky eftir Söruh Jo...


Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu
Föstudagskvöldið 2. september kl. 21 heldur Eyþór Árnason bókmenntakvöld í Héðinsminni í Skagafirði. Tilefnið er nýútkomin ljóðabók hans, Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu.


Mellem træerne
Smásagnasafn Gyrðis Elíassonar, Milli trjánna, er komið út á dönsku en fyrir það hlýtur Gyrðir Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Eric Skyum-Nielsen þýddi safnið á dönsku.


Verk eftir Ragnhildi Jóhanns
Ragnhildur Jóhanns sýnir nú ný verk í bland við eldri á sýningu í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Verkin eru unnin úr gömlum textum og ljóðabókum. Í þeim fléttast saman myndli...


Merki Menningarnætur
Japanskar bókmenntir verða meðal efnis á dagskrá Borgarbókasafns á Menningarnótt. Haukur Ingvarsson mun fjalla um og lesa splúnkunýjar þýðingar Kristínar Ingvarsdóttur á örsögum eftir Kawaba...


Reykjavík
Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Tilkynning þess efnis barst borgarstjóra og Menningar- og ferðamálasviði borgarinnar í gær, þann 4. ágúst 2011. Í útnefning...


Við Reykjavíkurtjörn
Fimmtudagskvöldið 4. ágúst kl. 20 býður Borgarbókasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu þar sem Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur rekur slóð bókmennta í miðbænum og bendir á mismunandi birti...


Guðrún frá Lundi
Málþing um Guðrúnu frá Lundi og önnur skagfirsk sagnaskáld verður haldið í Ketilási í Fljótum laugardaginn 13. ágúst kl. 13.30. Guðrún Árnadóttir skáldkona kenndi sig ávallt við fæðingarbæ s...


Aðalheiður Guðmundsdóttir
Laugardaginn 23. júlí kl. 16 fjallar Aðalheiður Guðmundsdóttir um ævintýri sem sögð hafa verið við Breiðafjörð og í Dölum – en í erindinu fjallar hún ekki síst um fólkið sem sagði þau. Erind...


Dimmalimm
Kammerhópurinn Kvísl býður til leikhústónleika fimmtudaginn 21. júlí þar sem hin sígilda saga Muggs, Dimmalimm, verður sögð við tónlist Atla Heimis Sveinssonar.


Grettir sterki
Ormstunga hefur gefið út bókina Grettir sterki með 16 brotum úr Grettis sögu og jafnmörgum teikningum Halldórs Péturssonar. Bókin er á íslensku, ensku og þýsku.


Læsi
Sýningin Læsi opnar í Nýlistasafninu laugardaginn 16. júlí kl. 17. Þar er teflt saman listaverkum byggðum á samspili texta, forma og rýmis, en sýnd verða verk eftir 18 listamenn sem kanna te...


Fred Woods
Bandaríski fræðimaðurinn Fred Wood flytur fyrirlestur á Gljúfrasteini fimmtudaginn 14. júlí kl. 20. Þar ræðir hann um tengsl Halldórs Laxness og hinna síðari daga heilögu.


Margrét Örnólfsdóttir
Fimmtudagskvöldið 14. júlí kl. 20 verður bókmenntaganga fyrir alla fjölskylduna í miðbænum. Rithöfundarnir Þórarinn Leifsson og Margrét Örnólfsdóttir mæta og einnig verða bækur fleiri vinsæl...


Reykjavík Literally
Borgarbókasafnið stendur fyrir miðborgargöngum á ensku kl. 17 alla fimmtudaga í júlí og ágúst. Markmiðið er að kynna íslenskar bókmenntir fyrir ferðamönnum og öðrum áhugasömum á lifandi og s...


Höfundakvöld Norræna hússins
Útúrdúr kynnir útgáfuverk sín á höfundakvöldi í Norræna húsinu fimmtudaginn 7. júlí kl. 20. Bók Ásmundar Ásmundssonar, Kæru vinir og TSYOL Haraldar Jónssonar verða til umfjöllunar.


Jarðarteikn – Erdzeichen
Queich-Verlag í Þýskalandi hefur gefið út safn ljóða eftir Þorstein frá Hamri í þýðingu Gert Kreutzer, prófessors í norrænum fræðum. Bókin heitir Jarðarteikn – Erdzeichen, og í henni eru 38...


Ingvar E. Sigurðsson
Útvarpsleikritið Djúpið eftir Jón Atla Jónasson, sem hlaut bæði Grímuna í ár og Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin, verður endurflutt á Rás 1 sunnudaginn 26. júní kl. 14.


Bókmenntaganga
Senn fer að líða að árlegum bókmenntagöngum Borgarbókasafns fyrir erlenda ferðamenn, en fyrsta ganga sumarsins verður fimmtudaginn 7. júlí kl. 17. Gengið verður á hverjum fimmtudegi á sama t...


Yrsa Sigurðardóttir
Íslensku glæpasagnaverðlaunin, Blóðdropinn, voru afhent í aðalsafni Borgarbókasafns nú rétt í þessu. Þau féllu í skaut Yrsu Sigurðardóttur, fyrir spennu- og hryllingssöguna Ég man þig.


Hið íslenska glæpafélag
Blóðdropinn, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, verður afhentur á þriðjudaginn kemur, þann 21. í aðalsafni Borgabókasafns í Grófinni. Herlegheitin hefjast klukkan 17 og boðið verð...


Spássían, sumar 2011
Borgarbókasafnið kemur við tvisvar við sögu í nýjasta hefti Spássíunnar, auk þess sem vísindaskáldskap er gert hátt undir höfði.


Sumarlestur 2011
Allir krakkar geta tekið þátt í sumarlestri í söfnum Borgarbókasafns í júní, júlí og ágúst. Í lok sumars verða nöfn nokkurra þátttakenda dregin út og börnin fá vinning.


Davíð Stefánsson
Í sumar býðst unglingum á aldrinum 12 - 15 ára að taka þátt í stuttum námskeiðum í skapandi skrifum. Leiðbeinandi er Davíð Stefánsson og gestakennari Þorvaldur Þorsteinsson. Fyrsta námskeiði...


Einar Már í Jónshúsi
Einar Már Guðmundsson kynnir nýútkomna bók sína, Bankastræti núll, í Jónshúsi fimmtudaginn 16. júní kl. 20.


Bókmenntahátíð í Reykjavík
Bókmenntahátíð í Reykjavík verður sett í tíunda sinn miðvikudaginn 7. september og mun standa til sunnudagsins 11. september. Þema hátíðarinnar er norrænn sagnaarfur, lifandi samtímabókmennt...


Drekar og smáfuglar
Lokabindið í þríleik Ólafs Jóhanns Sigurðssonar um Pál blaðamann, Drekar og smáfuglar, er komið út í nýrri kiljuútgáfu, en bókin kom upphaflega út árið 1983. Fyrri bindin tvö voru endurútgef...


Beate Grimsrud
Fimmtudaginn 9. júní kl. 20 verður norski rithöfundurinn Beate Grimsrud gestur á Höfundakvöldi Norræna hússins. Skáldsaga Beate, En dåre fri, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandar...


Kajsa Ingemarsson
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. júní, verður hin sænska Kajsa Ingemarsson gestur á Höfundakvöldi Norræna hússins.


bokmenntir@reykjavik.is
Any mail sent to bokmenntir@reykjavik.is in the last three weeks has not been recieved on our end.


bokmenntir@reykjavik.is
Póstur sem sendur hefur verið á bokmenntir@reykjavik.is hefur ekki borist til okkar hér á vefnum undanfarnar þrjár vikur.


Drommen om vejen
In rememberence of Thor Vilhjálmsson there will be a special screening of the first part of the documentary 'Dreaming the Road' in Copenhagen on Wednesday June 1st.


Drommen om vejen
Thors Vilhjálmssonar verður minnst með sérstakri sýningu á fyrsta hluta 'Draumsins um veginn' í Kaupmannahöfn miðvikudagskvöldið næstkomandi.


Liebe Isländer
Góðir Íslendingar Huldars Breiðfjörð er komin út í þýskri þýðingu hjá forlaginu Aufbau.


Þetta er ekki bilun heldur mynd af bilun
Upp hefur komið bilun í hluta vefjarins og því birtast undirsíður höfunda ekki sem skyldi. Unnið er að viðgerð.Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál