Fréttir

Hljóðbylgja/ur
Það er nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur fyrir þá sem vilja heyra eitthvað fallegt.


Auður Jónsdóttir
Spyr.is býður spyrjendum að spyrja Auði Jónsdóttur spurninga í gegnum internetið.


Táknmynd verðlauna
Bóksalar og starfsfólk bókaverslana hafa nú birt lista sinn yfir bestu bækur ársins, í heilum níu liðum.


Fjöruverðlaunin
Tilnefningar til bókmenntaverðlauna kvenna 2013 voru kynntar á aðalsafni Borgarbókasafns nú fyrir skömmu.


Stefán Pálsson, Vilborg Davíðs, Huldar Breiðfjörð og Kristín Steinsdóttir lesa úr nýjum verkum á Gljúfrasteini á sunnudag kl. 16.


Einar Kárason
Einar Kárason fjallar um Skáld og tilvist Njáluhöfundar í ReykjavíkurAkademíunni á miðvikudag.


Fjöruverðlaunin
Tilkynnt verður um tilnefningar til bókmenntaverðlauna kvenna á Borgarbókasafni við Tryggvagötu miðvikudaginn næstkomandi.


Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur
Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur hefur verið tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013


Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Höfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, laugardaginn 8. des. kl. 14.


Café lingua heldur áfram göngu sinni með ljóðalestri á aðalsafni Borgarbókasafns mánudaginn 3. desember frá kl. 17-18.


Íslensku bókmenntaverðlaunin
Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna voru gjörðar kunnar um helgina. Svo og íslensku þýðingaverðlaunanna.


Konan við 1000° og Valeyrarvalsinn
Valeyrarvals Guðmundar Andra Thorssonar og Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013.


Upplestraröð Gljúfrasteins heldur áfram, á sunnudag lesa þau Gyrðir, Gerður, Dagur og Sigurbjörg.


Hið íslenska glæpafélag
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Bar Gallery 46 fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.


Kristján Árnason
Kristján Árnason mun fjalla um Passíusálma Hallgríms Péturssonar á rannsókarkvöldi Félags íslenskra fræða miðvikudaginn 28. nóv.


Bókakvöld RA, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar verður haldið nú á fimmtudag kl. 20.


Gerður Kristný
Mánudaginn 26. nóvember fjallar Gerður Kristný um Ísland framtíðarinnar í málfundaröð Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu.


Heljarþröm (brot)
Föstudag og laugardag 23.-24. nóvember stendur Íslenska furðusagnafélagið fyrir hátíð í Norræna húsinu þar sem furðusögur og skyldar bókmenntir verða í hávegum hafðar.


Bók á læri
Nú á sunnudag hefst upplestrardagskrá á Gljúfrasteini, húsi skáldsins


Bjartur á Borgarbókasafni
Höfundar lesa úr nýútkomnum verkum á aðalsafni Borgarbókasafns miðvikudaginn 21. og sunnudaginn 25. nóv.


Hannes Pétursson
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í gær veitt Hannesi Péturssyni.


Jónas Hallgrímsson, afmælisbarn
Ofan í fyrirliggjandi hamingju bókaflóðs og komandi -messu er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag, þá er ýmislegt að sjá og heyra.


Bókamessa í Bókmenntaborg
Reykjavík Bókmenntaborg og Félag íslenskra bókaútgefenda standa fyrir bókamessu í Ráðhúsi Reykjavíkur annað árið í röð. Dagskráin er í tveimur orðum sagt mjög mikil.


Talnavölvan: amboð galdralækna og rithöfunda.
Helgi Sverrisson, kvikmyndaleikstjóri, leiðir ritsmiðju fyrir áhugasama frá 21. nóvember nk. og fram í febrúar.


Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands
Dagný Kristjánsdóttir heldur erindi um Jójó Steinunnar Sigurðardóttur í fyrirlestrarsal Þjóðmenningarhússins á hádegi föstudagsins 9. nóv.


Ljóðstafur Jóns úr Vör
Ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs, Ljóðstafur Jóns úr Vör, er nú hafin í tólfta sinn. Skilafrestur rennur úr 14. desember.


Hrafnsauga
Hrafnsauga þeirra Kjartans Yngva Björnssonar og Snæbjörns Brynjarssonar hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin í ár.


Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri Thorsson fjallar um Vögguvísu Elíasar Marar í Gunnarshúsi á fimmtudag.


Vögguvísa
Hjálmar Sveinsson leiðir göngu um slóðir skáldsögunnar Vögguvísu eftir Elías Mar miðvikudaginn 31. október kl. 17.


Félag um átjándu aldar fræði
Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing með þessari yfirskrift laugardaginn 3. nóvember næstkomandi.


Framhaldsskólanemar þreyja maraþonlestur í öllum útibúum Borgarbókasafns föstudaginn 26. október, í tilefni lestrarhátíðar í Reykjavík.


Hallgrímur Helgason
Hallgrímur Helgason kveður sér hljóðs á Skáldatali í Norræna húsinu nú á fimmtudag.


Elías Mar, yngri en hann hefði kosið..
Málþing til heiðurs Elíasi Mar og Vögguvísu verður haldið á Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 27. október.


IBBY á Íslandi
IBBY á Íslandi býður til bókakaffis á Súfistanum miðvikudagskvöldið 20. október, þar sem rætt verður um stöðu unglingabókarinnar.


Læsi í leikskólum
Opið málþing um læsi í leikskólum verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi miðvikudaginn 31. október næstkomandi.


Reynir Þór Eggertsson flytur fyrirlestur á rannsóknarkvöldi Reykjavíkur-Akademíunnar miðvikudagskvöldið 17. október.


Bjarni Gunnarsson
Uppheimar bjóða í kaffi á sunnudaginn í tilefni af útkomu nýrrar ljóðabókar Bjarna Gunnarssonar.


Elías Mar
Einar Örn Benediktsson afhjúpar bókmenntamerkingu til heiðurs Elíasi Mar í Aðalstræti og Hjálmar Sveinsson leiðir göngu um söguslóðir Vögguvísu.


Michel Houellebecq
Franski rithöfundurinn Michel Houellebecq mun lesa úr verkum sínum og spjalla við Friðrik Rafnsson á Kaffi Sólon fimmtudaginn 11. október næstkomandi.


Dagur Hjartarson
Dagur Hjartarson hlaut í gær Bókmenntaverðalun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð.


Gunnarshús
Laugardaginn 6. október verður opið hús í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, frá kl. 14-16.


Þórarinn Leifsson verður einn gesta málþingsins á sunnudaginn
Bandalag þýðenda og túlka stendur fyrir málþingi um þýðingar á barnabókum í Iðnó sunnudaginn 30. sept.


Askur Yggdrasil
Bókakaffi Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs hefja göngu sína á ný miðvikdagskvöldið 26. september.


Sigríður Víðis Jónsdóttir
Sigríður Víðis Jónsdóttir ræðir tilurð bókarinnar Ríkisfang: ekkert í Norræna húsinu á hádegi fimmtudagsins 27. september.


Bókmenntasjóður
Fimm bókmenntaverk af ýmsum toga hlutu Nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs, en tilkynnt var um styrkhafana í Gunnarshúsi í gær.


Brot af staðreynd eftir Jónas Þorbjarnarson (brot)
Fimmtudaginn 20. september kl. 17 verður útgáfu síðustu ljóðabókar Jónasar Þorbjarnarsonar fagnað í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi.


Elena Poniatowska
Bókmenntaborgin stendur fyrir höfundakvöldi í Iðnó á mánudagskvöld 10. sept og málþing daginn eftir um verk mexíkóska rithöfundarins Elena Poniatowska


Keith Oatley, sálfræðingur og rithöfundur, heldur erindi um geðshræringar sem fyrirbæri og mannlegan veruleika, í Háskóla Íslands miðvikudaginn 5. sept.


Heimsbókmennta-dagskrá Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur hefst á rithöfundaspjalli Sjóns og Mazen Maarouf á aðalsafni Borgarbókasafns, næstkomandi fimmtudag.


Jussi Adler-Olsen
Jussi Adler-Olsen verður á höfundakvöldi í Norræna húsinu fimmtudaginn 30. ágúst og les þar upp úr bók sinni Flöskuskeyti frá P.


Letur á vegg fríhafnar Leifs Eiríkssonar
Reykjavík Bókmenntaborg Unesco hefur skreytt veggi, gólf og gler fríhafnar Leifs Eiríkssonar með ljóðbrotum íslenskra skálda.


Menningarmiðlun.
Bókmenntaborgin og Vinnuskóli Reykjavíkur standa nú að ljóðvæðingu gangstéttanna í borginni.


Sigurjón Pálsson
Sigurjón Pálsson hlýtur glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags í ár fyrir skáldsöguna Klæki.


Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir var nú um helgina sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, fyrir ritstörf sín og framlag til íslenskra bókmennta.


Grettistak
Skráning er hafin í ljóðaslammskeppni sem haldin verður á Grettishátíð 28. júlí nk., á Grettisbóli, Laugarbakka í Húnaþingi vestra.


Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson
Útgáfu sagnasveigsins Ást í meinum verður fagnað í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg, fimmtudaginn 14. júní næstkomandi.


Hið íslenska glæpafélag
Tilkynnt verður um handhafa Blóðdropans, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, á aðalsafni Borgarbókasafns fimmtudaginn 21. júní næstkomandi.


Davíð Stefánsson
Davíð Stefánsson, ljóðskáld og bókmenntafræðingur, heldur tvö námskeið í skapandi skrifum fyrir ungt fólk nú í lok júní og byrjun júlí.


Það kemur alltaf nýr dagur eftir Unni Birnu Kalsdóttur
Útkomu skáldsögunnar Það kemur alltaf nýr dagur verður fagnað í bókabúðinni Eymundsson í Austurstræti, í dag þriðjudag kl. 17.


Bandaríkjamaðurinn Robin Henley, einn af upplesurum kvöldsins
Föstudaginn 25. maí kl. 20 lesa nokkrir erlendir og íslenskir höfundar úr verkum sínum á ensku, á Súfistanum í Bókabúð Máls og menningar. Dagskráin er í tengslum við ráðstefnuna Art in Trans...


Art in Translation
Alþjóðlega ráðstefnan Art in Translation verður haldin 24.-26. maí í Norræna húsinu og Öskju. Þar verða ýmsir fletir á ritlist skoðaðir, bæði í fræðilegum erindum og listrænum gjörningum.


Rökkurhæðir – Rústirnar
Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru veittar nú um helgina, meðal viðurkenningarhafanna þriggja voru höfundar Rökkurhæða-bókaflokksins, fyrir framlag til lestrarhvatningar.


Paradiso e inferno
Himnaríki og helvíti Jóns Kalmans Stefánssonar er tilnefnd til ítalskra bókmenntaverðlauna, og ekki í fyrsta sinn.


Mazen Maarouf
Afrakstur alþjóðlegs ljóðaspjalls, sem Reykjavík Bókmenntaborg og Mannréttindaskrifstofa Rvk. efndu til fyrir skömmu síðan, verður kynntur á upplestrardagskrá í Tjarnarbíói þann 12. maí.


Mr. Marxs Secret (1899) eftir E. Phillips Oppenheim
Jylene Bydder heldur fyrirlestur fimmtudaginn 10. maí um breskar spæjarasögur frá lokum þarsíðustu aldar, og Rússana sem þar koma fyrir.


Einar Már Guðmundsson
Bókasafn Garðabæjar stendur fyrir sögugöngu um Vífilstaði með Einari Má Guðmundssyni, sem fjallar þar um sögusvið skáldsögunnar Draumar á jörðu.


Rósa Þorsteinsdóttir
Miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.00, í húsakynnum Reykjavíkur-Akademíunnar að Hringbraut 121, heldur Rósa Þorsteinsdóttir erindi um þýðingar á erlendum ævintýrum og íslenska sagnahefð.


Gyrðir Elíasson
Gyrðir Elíasson hlýtur Íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir ljóðaþýðingarnar Tunglið braust inn í húsið.


Skemmtibók Sveppa
Skemmtibók Sveppa og Dagbók Kidda klaufa: Ekki í herinn! hlutu Bókaverðlaun barnanna í ár, sem afhent voru nú á sumardaginn fyrsta.


Úr kvikmyndinni Kristnihald undir jökli
Kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ verður haldin í Bíó paradís dagana 23. til 28. apríl, í tilefni af 110 ára fæðingarafmæli skáldsins.


Leitin að upptökum Orinoco
Bókaútgáfan Uppheimar býður til ljóðakvölds í húsakynnum sínum að kvöldi sumardagsins fyrsta, þar lesa höfundar og þýðendur úr nýútkomnum ljóðabókum.


Jóhanna Katrín Friðriksdóttir
Miðvikudaginn 18. apríl, í Þjóðmenningarhúsinu, heldur Jóhanna Katrín Friðriksdóttir erindi um handrit úr safni Árna Magnússonar. Þar með lýkur erindaröðinni „Góssið hans Árna“.


Sleipnir
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur gert áttfætta goðsagnahestinn Sleipni að sérstökum félaga sínum. Í nafni Sleipnis mun Bókmenntaborgin taka þátt í verkefnum sem snúa að lestrarhvatningu ...


Finnski þjóðfræðingurinn Eija Stark flytur fyrirlestur um stéttir og vald í finnskum málsháttum og reynslusögum, í Háskóla Íslands mánudaginn 16. apríl kl. 17.


Fjörlegt málþing um bókmenntaþýðingar fer fram laugardaginn 14. apríl, þar fjalla meistaranemar í þýðingarfræðum um þýðingar verka af og á íslensku; barnabækur, krimma, fagurbókmenntir og ma...


Jón Kalman Stefánsson
Vert er að benda á útvarpsþátt í tveimur hlutum um skáldskap Jóns Kalmans Stefánssonar, en fyrri hluti hans verður á dagskrá Rásar eitt á páskadag, 8. apríl.


IBBY á Íslandi
Smásagan Eins og í sögu, eftir Ragnheiði Gestsdóttur, verður flutt fyrir alla grunnskólanema landsins samtímis að morgni fimmtudagsins 29. mars.


Vilborg Dagbjartsdóttir
Vilborg verður gestur í Bókakaffi Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs miðvikudagskvöldið 28. mars kl. 20.


Merethe Lindstrøm
Norska skáldið Merethe Lindstrøm hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir skáldsöguna Dager i stillhetens historie.


Tómas Guðmundsson
Reykjavíkurborg auglýsir eftir handritum til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Skilafrestur er til 1. júní næstkomandi.


Einar Már Guðmundsson
Einar Már Guðmundsson hlýtur Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar í ár.


Þjóðfræðistofa og Þjóðfræði við Háskóla Íslands standa fyrir fjórða árlega Húmorsþinginu nú á laugardag, 17. mars.


Nötur gömlu nútíðarinnar
Nýlega komu út tvö ólík en ef til vill ekki alveg óáþekk verk eftir tvö ljóðskáld í leynum.


Minnisvarði
Vefsíðan Subbuskapur og sóðakarlar hefur verið stofnuð Druslubókum og doðröntum til heiðurs. Að fyrri síðunni standa karlar, að þeirri seinni konur.


ÓKEIPISS 2012
Forlagið með nafnið illbeygjanlega heldur myndasögukeppni sína annað árið í röð, en skilafrestur er til 5. maí.


Háskóli Íslands
Hugvísindastofnun heldur sitt árlega þing í aðalbyggingu Háskóla Íslands föstudag og laugardag næstkomandi, þar kennir allra grasa.


Gljúfrasteinn í sól og blíðu
Jón Yngvi Jóhannsson fjallar um samskipti Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness í fyrirlestri á Gljúfrasteini sunnudaginn 26. febrúar.


Töfraraunsæi: skýringarmynd 1.
Málþing um bókmenntir frá Rómönsku Ameríku verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 2. mars.


Guðmundur Andri Thorsson
Í bókakaffi Gerðubergs á morgun, miðvikudag, fjallar Guðmundur Andri Thorsson um nýjustu skáldsögu sína, Valeyrarvalsinn.


Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir halda fyrirlestur um bókmenntalega tjáningu á tráma, minni og gleymsku í kjölfar félagslegrar kreppu, á Þjóðminjasafni Íslands á þriðjudag.


Jarðnæði
Oddný Eir Ævarsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir og Birna Lárusdóttir hlutu Fjöruverðlaunin í ár, bókmenntaverðlaun kvenna, sem voru afhent í Iðnó í gær, sunnudag.


Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, verða afhent í sjötta sinn sunnudaginn kemur, þann 19. febrúar.


Ingibjörg eftir Margréti Gunnarsdóttur
Nokkur nýleg fræðirit verða til umfjöllunar á bókafundi Reykjavíkur-Akademíunnar og Sögufélags í kvöld, á Þjóðskjalasafni Íslands.


NYIÞ
Fimmta ljóðaslamm Borgarbókasafns var haldið á Safnanótt í Reykjavík föstudagskvöldið 10. febrúar s.l. Þar kepptu tíu atriði til sigurs og var dagskráin afar fjölbreytt og metnaðarfull. Viðf...


Tvö hjörtu
Bókaútgáfan Salka og Eymundsson standa fyrir ástarljóðasamkeppni nú í febrúar, í samstarfi við Bylgjuna.


Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO leitar að slagorði, sendið endilega inn tillögur.


Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason
Freyr Eyjólfsson tekur á móti Hallgrími Helgasyni á bókakvöldi á Súfistanum í kvöld, þeir ætla að spjalla um Konuna við 1000° ásamt fleiri gestum.


Man(n)kynssögur
Guðrún Ingólfsdóttir heldur fyrirlestur um handritamenningu kvenna, á hádegi miðvikudags 2. febrúar í Öskju.


Rask
Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson fjallar um Rasmus Kristján Rask og bókstafinn „ð“ á rannsóknarkvöldi FÍF annað kvöld.Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál