Fréttir

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2014
Félag starfsfólks bókaverslana hefur tilkynnt um handhafa bókmenntaverðlauna félagsins, þeir eru þessir.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Síðasti aðventuupplesturinn í húsi skáldsins þetta árið verður á sunnudag, eins og vera ber.


Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Aðventa Gunnars Gunnarssonar verður að venju lesin á þriðja sunnudag í aðventu í Gunnarshúsi.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Upplestrum síðasta sunnudags var aflýst vegna veðurs; dagskrá Gljúfrasteins hefst því í reynd á sunnudag, öðrum í aðventu.


Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Árleg bókmenntakynning MFÍK verður laugardaginn 6. desember kl. 14 í MÍR salnum við Hverfisgötu.


Fjöruverðlaunin
Tilkynnt var um tilnefningar til bókmenntaverðlauna kvenna á aðalsafni Borgarbókasafns fimmtudaginn 4. desember.


Íslensku bókmenntaverðlaunin
Tilnefningar til Íslensku bókmennta-verðlaunanna og Íslensku þýðingarverðlaunanna hafa verið tilkynntar.


Bókasafn Kópavogs
Jónína Leósdóttir, Kristín Steinsdóttir og Steinar Bragi eru gestir í bókaspjalli Bókasafns Kópavogs á mánudag.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Upplestradagskrá Gljúfrasteins hefst á sunnudag 30. nóvember.


Nanna norn (brot)
Laugardaginn 29. nóvember verða nýjar þýddar barna- og unglingabækur í brennidepli á aðalsafni Borgarbókasafns.


Sjósuða (brot)
Útgáfu ljóðabókanna Feiðarórar og Sjósuða verður fagnað á föstudag.


Konfekt, sem er eins og lífið, að svo miklu leyti sem lífinu er lifað oní kassa.
Upplestraröð Forlagsins lýkur með síðasta bókakonfektinu á Café Rosenberg á miðvikudagskvöld.


Blaðsíður undir lampa upplýsingarinnar
Félag áhugamanna um heimspeki stendur fyrir bókmenntakvöldi í Stúdentakjallaranum á fimmtudag.


Barbie á sér margar hliðar. Að minnsta kosti þrjár þeirra hafa dálæti á bókum.
Á miðvikudag verður sjónum beint að bókmenntum sem teljast hafa skýran feminískan eða hinsegin vinkil.


Stúdentakjallarinn býður til umræðna um leikhúsaðlaganir á Laxness og fleira tengt Hetjusögunni miðvikudaginn 19. nóvember.


Auður Jónsdóttir
Auður Jónsdóttir heldur fyrirlestur um skáldsögu sína Ósjálfrátt, á hádegi föstudags á Háskólatorgi.


Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn Sigurðardóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar um helgina, því verður fagnað í Eymundsson á miðvikudag.


Hið íslenska glæpafélag
Árlegt glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon fimmtudaginn 20. nóvember.


Kátt skinn (og gloría) og Hálfsnert stúlka
Bjarni Bjarnason og Sigurbjörg Þrastardóttir eru gestir á höfundakvöldi Gunnarshúss á fimmtudag 20. nóvember.


Sagarana
Sagarana forlag kynnir útgefnar og væntanlegar bækur í kaffihúsi Tjarnarbíós á miðvikudag.


Lungnafiskarnir (brot)
Davíð Stefánsson, Gyrðir Elíasson og Silja Aðalsteinsdóttir koma fram á smásagnakvöldi Bókabúðar Máls og menningar á þriðjudag.


Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Sunnudaginn 16. nóvember klukkan 16 verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á Gljúfrasteini.


Ástarmeistarinn (brot)
Bjartur og félagar bjóða til veislu í Eymundsson við Austurstræti á fimmtudag, í tilefni af Evrópumeistaranum og Ástarmeistaranum.


Konfekt
Upplestraröð Forlagsins hefst miðvikudagskvöldið 12. nóvember.


Heildarútgáfa Íslendingasagna á dönsku (ekki í raunstærð)
Saga forlag stendur fyrir málstofu í tilefni af heildarútgáfu Íslendingasagna í Þjóðmenningarhúsinu laugardaginn 15. nóvember.


Maðurinn sem hataði börn / Kok
Gestir í Gunnarshúsi fimmtudagskvöldið 13. nóvember verða Þórarinn Leifsson og Kristín Eiríksdóttir.


Mörður (brot)
Haldinn verður málfundur um Mörð Valgarðsson í Iðu Zimsen á fimmtudag 13. nóvember.


Hagræn áhrif ritlistar
Dr. Ágúst Einarsson heldur erindi um niðurstöður rannsókna sinna á íslenskum bókamarkaði í Norræna húsinu á laugardag.


Athugið.
er yfirskrift málþings um myndasögur sem haldið verður í aðalbyggingu Háskóla Íslands föstudaginn 7. október.


Dröfn og hörgult
Útgáfu síðustu ljóðabókar Baldurs Óskarssonar verður fagnað í Hannesarholti á föstudag.


Hálfsnert stúlka
Útgáfu nýrrar skáldsögu Bjarna Bjarnasonar verður fagnað á fimmtudag.


Arkir
Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 opnar bókverkasýningin Endurbókin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.


Einar Benediktsson
Háskóli Íslands efnir til málþings um Einar Benediktsson í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins.


Iceland Noir
Opið er til skráninga í glæpasagnasmiðju Williams Ryan sem haldin verður í tengslum við hátíðina Iceland Noir í nóvember.


Alda Björk Valdimarsdóttir
Á föstudag ver Alda Björk Valdimarsdóttir doktorsritgerð sína í bókmenntafræðum, sem fjallar um höfundavirkni Jane Austen í ástarsögum, skvísusögum og sjálfshjálparritum.


Transgresje / Yfir mærin
Pólskir og íslenskir rithöfundar lesa úr nýjum smásögum í Iðnó á þriðjudagskvöld.


Furður í Reykjavík
Þátttakendur í furðusagnasmiðju Lestrarhátíðar kynna nýja furðuheima á aðalsafni Borgarbókasafns á mánudag.


Jón Kalman Stefánsson
er yfirskrift ritþings Gerðubergs með Jóni Kalman Stefánssyni, sem haldið verður laugardaginn 25. október kl. 14.


Dimmudagur í Víkinni
Dimma útgáfa stendur fyrir menningardagskrá í kaffihúsi Sjóminjasafnsins við Reykjavíkurhöfn á laugardag.


Kvíðasnillingarnir / Vonarlandið
Kristín Steinsdóttir og Sverrir Norland verða gestir á höfundakvöldi í Gunnarshúsi fimmtudagskvöldið 23. október, með nýútkomnar bækur sínar.


Fjöruverðlaunin
Stofnfundur félags um bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. október.


Mette Karlsvik
Norski rithöfundurinn Mette Karlsvik ræðir verk sín á Borgarbókasafni á fimmtudag.


Leitin að Blóðey
voru afhent í dag, þau hlýtur Guðni Líndal Benediktsson fyrir bókina Leitin að Blóðey.


Englaryk og Síðasti galdrameistarinn
Guðrún Eva Mínervudóttir og Ármann Jakobsson ræða nýjar bækur sínar í Gunnarshúsi á fimmtudagskvöld.


Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins
Oddný hlýtur verðlaunin fyrir skáldsöguna Jarðnæði.


Furður í Reykjavík
Fyrirlestur um furðusögur verður haldinn á aðalsafni Borgarbókasafns þriðjudagskvöldið 7. október kl. 20.


1005 2014
Ritnefnd 1005 heldur litla textahátíð með uppljóstrunum og úrslitum getraunar í kjallara Hornsins á sunnudag.


Davíð Stefánsson hefur umsjón með ritsmiðju sem hefst helgina 27. september og stendur fram í nóvember.


Stralen
Opið er til umsókna um þátttöku í þýsk-íslensku þýðendavinnustofunni Vice-Versa, sem haldin verður 1.-7. desember næstkomandi.


Bandalag þýðenda og túlka
Bandalag þýðenda og túlka heldur málstofu í Iðnó á alþjóðlegum degi þýðenda, 30. september.


Andrými
Verk Amy Tan verða í sviðsljósinu í Andrými Bókmenntaborgarinnar í kvöld.


Aðalsafn Borgarbókasafns býður til opnunar Ljóðatorgs á fimmtu hæð safnsins mánudaginn 8. september.


Ætar kökuskreytingar
Meðgönguljóð fagna útgáfu nýjustu kaffibollabókarinnar í Bókabúð Máls og menningar á fimmtudag kl. 17.


Hlýtt og satt
Davíð Stefánsson, höfundur smásagna-safnsins Hlýtt og satt, heldur útgáfuhóf í bókabúð Máls og Menningar fimmtudaginn 21. ágúst.


Tjarnarbíó
Tjarnarbíó býður opinn vettvang fyrir ljóðalestur og umræður í kaffi- og ölstofu hússins þann fyrsta júlí.


The Art of Being Icelandic
Sýning á íslenskum bókmenntum í þýðingum og íslenskri hönnun opnar í ráðhúsi Reykjavíkur þann 27. júní.


Háskóli Íslands
Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands heldur minningarmálþing um Matthías Viðar Sæmundsson á laugardag, 21. júní.


10.01 nótt og Þar sem sprengjurnar féllu
Föstudaginn 13. júní verður fyrstu útgáfu forlagsins Sagarana fagnað í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg.


IBBY á Íslandi
Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar á sunnudag.


Gunnar Gunnarsson
Málþing til heiðurs Gunnari Gunnarssyni verður haldið í Norræna húsinu sunnudaginn 18. maí.


Málþing Boðnar og ljóð
Óðfræðifélagið Boðn býður til málþings og ljóðalesturs í Síðumúla á föstudag.


Daniela Seel verður meðal flytjenda á miðvikudag
Ljóðskáldin Daniela Seel, Elías Knörr og Sarah Brownsberger verða í brennidepli í Andrými Bókmenntaborgarinnar á miðvikudag.


Ókeypismyndasögudagurinn
Laugardaginn 3. maí gefur verslunin Nexus myndasögublöð í massavís, þar á meðal hið íslenska Ókeipiss.


Meðgönguljóð og Smjörfjall sögunnar standa fyrir pallborðsumræðum um tengsl skáldskapar og sagnfræði á Loft hostel á miðvikudag.


Ó – sögur um djöfulskap
Ingunn Ásdísardóttir hlýtur Íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Ó – sögur um djöfulskap.


Íslensku þýðingarverðlaunin - tilnefning
Þýðendur kynna bækur sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingarverðlaunanna í Gunnarshúsi á fimmtudagskvöld.


Andrými
Reykjavík Bókmenntaborg býður til samkomu þar sem fólki gefst tækifæri til að hittast og spjalla um orðlist, bókmenntir og bókmenntalífið í borginni.


Hin svokölluðu skáld
Laugardaginn 12. apríl kl. 14 verður haldin ljóðadagskrá til heiðurs hinu háttbundna nútímaljóði, í stóra salnum í Háskólabíói.


Kristín Svava Tómasdóttir
Kristín Svava Tómasdóttir flytur erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands á hádegi þriðjudags.


Háskóli Íslands
Fimmtudaginn 3. apríl verður haldinn fyrirlestur í Háskóla Íslands um samlíðan og það að hverfa inn í heim skáldskapar.


Hljóðin í nóttinni
Fimmtudaginn 3. apríl verður haldið málþing í Háskóla Íslands um ofbeldi gagnvart börnum og bókina Hljóðin í nóttinni eftir Björg Guðrúni Gísladóttur.


IBBY á Íslandi
Smásagan Blöndukútur í Sorpu eftir Þórarin Eldjárn frumflutt fyrir alla grunnskólanema landsins á degi barnabókarinnar, 2. apríl.


Reykjavíkurslamm
Meðgönguljóð og Fríyrkjan efna til ljóðaslamms á Loft Hostel á fimmtudag.


Tjarnarbíó
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO býður til samkomu þar sem fólki gefst tækifæri til að hittast og spjalla um orðlist, bókmenntir og bókmenntalífið í borginni.


Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
Hugvísindaþing 2014 verður haldið dagana 14. og 15. mars næstkomandi í aðalbyggingu Háskóla Íslands.


DV
Tilkynnt verður um handhafa menningarverðlauna DV í Iðnó þriðjudaginn 11. mars kl. 17.


Súpuskál
Hádegisljóðadagskrá Borgarbókasafns heldur áfram göngu sinni á fimmtudag. Að þessu sinni helgast dagsráin austfirsku alþýðuskáldkonunni Erlu.


Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent á sunnudag. Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir, Guðný Hallgrímsdóttir og Lani Yamamoto hluti verðlaunin í ár.


Gunnþórunn Guðmundsdóttir
Gunnþórunn Guðmundsdóttir fjallar um sannleiksgildi, trúnað og væntingar til sjálfsævisagna á bókakaffi í Gerðubergi á miðvikudag.


Anna í Grænuhlíð
Auður Aðalsteinsdóttir og Ásta Gísladóttir verða með námskeið um bækurnar um Önnu í Grænuhlíð fjögur kvöld í mars. Skráning er hafin.


Fjöruverðlaunin
Bókmenntaverðlaun kvenna verða afhent í Iðnó sunnudaginn 23. febrúar. Dagskráin er tileinkuð Jakobínu Sigurðardóttur.


Súpuskál
Næstu fimmtudaga verður ljóðadagskrá í hádeginu á Borgarbókasafninu við Tryggvagötu, í umsjá Jakobs S. Jónssonar


Steinn Steinarr
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Svavar Knútur flytja dagskrá um Stein Steinarr í Gunnarshúsi á þriðjudag.


Spennustöðin (brot)
Mælt verður fyrir áru listaverksins á útgáfukvöldi Tungls forlags á föstudagskvöld í Nýló.


Skrif
Finnsk og íslensk ljóðskáld koma fram á kóverljóðakvöldi á Loft hostel á fimmtudagskvöld, að lesa eigin ljóð og annarra.


Ljós, ljóð og sögur
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Sundhöll Reykjavíkur bjóða upp á afslappaða kvöldstund í lauginni á Sundlauganótt, laugardaginn 15. febrúar.


Neindarkennd
Meðgönguljóð bjóða til útgáfuhófs í Bókabúð Máls og menningar á miðvikudag, í tilefni af útgáfu ljóðabókarinnar Neindarkennd.


Finnskt ljóðakvöld í Norræna húsinu
Norræna húsið og félagsskapur finnskra og íslenskra ljóðskálda halda ljóðakvöld í Norræna húsinu á þriðjudagskvöld.


Félag íslenskra fræða
Á fyrsta rannsóknarkvöldi FÍF að vori flytur Guðbjörn Sigurmundsson erindi um æskuskeið Sigfúsar Daðasonar.


Andri Snær Magnason
Fyrirlestraröðin Hvernig verður bók til? heldur áfram á fimmtudag, Andri Snær Magnason segir frá tilurð verka sinna í Lögbergi.


Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum RA.


Enrique Bernárdez
Enrique Bernárdez, þýðandi og prófessor við Complutense-háskóla í Madríd, fjallar um stöðu íslenskra bókmennta á Spáni í Lögbergi á þriðjudag.


Ljóðaslamm Borgarbókasafns 2014
Árlegt ljóðaslamm Borgarbókasafns var haldið í sjöunda sinn á safnanótt föstudagskvöldið 7. febrúar. Brynjar Jóhannesson sigraði með ljóðinu Engjahlauparinn.


Þessi gamla gestaþraut
Bandalag íslenskra listamanna heldur opið málþing um hlutverk skapandi vinnubragða í þverfaglegu samstarfi, í Iðnó laugardaginn 8. febrúar.


Íslensku bókmenntaverðlaunin
Sjón, Guðbjörg Kristjánsdóttir og Andri Snær Magnason eru handhafar íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem forseti Íslands afhendir, fyrir árið 2013.


Hagþenkir
Félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur tilnefnt tíu rit til árlegrar viðurkenningar félagsins.


Þetta vilja börnin sjá
Sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum íslenskum barnabókum hefst í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á sunnudag. Um leið verða Íslensku myndskreytiverðlaunin afhent.


Anton Helgi Jónsson
Anton Helgi Jónsson hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í ár, fyrir ljóðið „Horfurnar um miðja vikuna“.


Skrif
Ungum rithöfundum og skáldum býðst að koma saman og skrifa í hljóði í eins og eina klukkustund á Loft hostel á miðvikudagskvöld.Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál