Bókmenntaborgin Reykjavík

Bókmenntaborgir UNESCO

Bókmenntaborgir UNESCO eru nú fimm talsins. Edinborg hlaut titilinn fyrst borga árið 2004 og síðan hafa Iowa City í Bandaríkjunum, Melbourne í Ástralíu, Dublin á Írlandi og loks Reykjavík bæst í hópinn. Allar þessar borgir halda uppi metnaðarfullu bókmenntastarfi eins og fylgjast má með á vefsíðum þeirra.

Edinburgh


Edinborg hefur verið Bókmenntaborg UNESCO frá 2004. Sjá vefsíðu.

Melbourne
Melbourne í Ástralíu hlaut titilinn árið 2008. Sjá vefsíðu.
Iowa
Iowa City í Bandaríkjunum hlaut titlinn einnig árið 2008. Sjá vefsíðu.

Dublin
Dublin bættist í hópinn sumarið 2010. Sjá vefsíðu.

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOReykjavík varð Bókmenntaborg UNESCO í ágúst 2011. Sjá vefsíðu.

Til baka


Senda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál