Verðlaun

Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar

Verðlaunin veitir Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans. Þau voru fyrst veitt árið 1994 og skyldu þá afhent þriðja hvert ár, en frá árinu 2006 hafa þau verið veitt annað hvert ár.

2014

Jóhann Hjálmarsson

2012

Vilborg Dagbjartsdóttir

2010

Gerður Kristný

2008

Hjörtur Pálsson

2006

Þórarinn Eldjárn

2004

Þorsteinn frá Hamri

2000

Ingibjörg Haraldsdóttir

1997

Þuríður Guðmundsdóttir

1994

Hannes Sigfússon

Til baka


Senda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál