Verðlaun

Sögusteinn, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi

Sögusteinn, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi (The International Board on Books for Young People), hefur verið veittur siðan árið 2007. Verðlaunin eru veitt rithöfundi, myndlistarmanni eða þýðanda sem með höfundarverki sínu hefur auðgað íslenskar barnabókmenntir.

2015

Guðni Kolbeinsson

2013

Þórarinn Eldjárn

2011

Ragnheiður Gestsdóttir

2009

Kristín Helga Gunnarsdóttir

2008

Kristín Steinsdóttir

2007

Sigrún Eldjárn

Til baka


Senda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál