Jump to content
íslenska
  • fjársjóður í mýrinni kápa

    Fjársjóður í mýrinni (The Treasure in the Marsh)

    Fjársjóður í mýrinni er þriðja bókin í röðinni um krakkana í Mýrarsveit þau Stellu, Ella og Bellu sem búa með pabba sínum í gráa húsinu, og Móses sem býr með mæðrum sínum þremur í bláa húsinu. Börnin ganga í Mýrarskóla sem er stýrt af hinni orðheppnu Ásu Egg og í mýrinni býr ófreskja sem Móses þykir afar vænt um. Einn daginn banka uppá óprúttnir gestir á stórum bíl með ískyggileg plön um framtíð mýrarinnar í farteskinu.. .  
    Read more
  • sumarhrollur kápa

    Summerchill

    Í sumarlok verður meinleysislegur smiður, sem stundum tekur að sér verkefni á mörkum gráa hagkerfisins, aðgangshörðum handrukkara að bana í nauðvörn og felur líkið. Sumarhrollur er fimmta bókin um lögregluforingjann Gunnhildi sem kemur út á íslensku.
    Read more
  • sýnir viðhafnarútgáfa

    Sýnir - 45 ára viðhafnarútgáfa (Visions - a 45 anniversary special edition)

    Í tilefni af 45 ára útgáfuafmæli skáldsins Sjón hefur Newport og Gallery Port endurútgefið titilljóð fyrstu ljóðabókar hans, Sýnir, með fimm nýjum blýantsteikingum eftir hann.. .  
    Read more
  • jarðljós kápa

    Jarðljós (Earthlight)

    Hún situr / í Tjörninni miðri / og bíður systra sinna
    Read more
  • obbuló í kósímó : myrkrið

    Obbuló í kósímó : Myrkrið (Obbuló in Cozyworld : the darkness)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.. .  
    Read more
  • obbuló í kósímó : nammið

    Obbuló í kósímó : Nammið (Obbuló in Cozyworld : the sweets)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók.. .  
    Read more
  • hrím

    Hrím (Frost)

    Skugginn hafði skilið sig frá myrkrinu undir bakkanum. Gríðarstór bakuggi stakkst upp og klauf yfirborðið svo það mynduðust tvær straumrákir í vatnið sitt hvorum megin. Skugginn stefndi beint á Bresa sem var nú kominn út í um það bil miðja ána..   
    Read more
  • ævintýrið

    Ævintýrið (The Fairy Tale)

    Það liggur reyndar í augum uppi að þegar bestu vinir hittast í fyrsta skipti springa þeir næstum úr hlátri. Þannig er það með vini í vinaljóma sínum.
    Read more
  • bókafárið mikla

    The Great Pursuit

    Rithöfundurinn Peter Piper er sannfærður um eigin snilli en gengur illa að fá gefna út sína fyrstu bók.
    Read more