Jump to content
íslenska
  • obbuló í kósímó : myrkrið

    Obbuló í kósímó : Myrkrið (Obbuló in Cozyworld : the darkness)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.. .  
    Read more
  • obbuló í kósímó : nammið

    Obbuló í kósímó : Nammið (Obbuló in Cozyworld : the sweets)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók.. .  
    Read more
  • hrím

    Hrím (Frost)

    Skugginn hafði skilið sig frá myrkrinu undir bakkanum. Gríðarstór bakuggi stakkst upp og klauf yfirborðið svo það mynduðust tvær straumrákir í vatnið sitt hvorum megin. Skugginn stefndi beint á Bresa sem var nú kominn út í um það bil miðja ána..   
    Read more
  • ævintýrið

    Ævintýrið (The Fairy Tale)

    Það liggur reyndar í augum uppi að þegar bestu vinir hittast í fyrsta skipti springa þeir næstum úr hlátri. Þannig er það með vini í vinaljóma sínum.
    Read more
  • bókafárið mikla

    The Great Pursuit

    Rithöfundurinn Peter Piper er sannfærður um eigin snilli en gengur illa að fá gefna út sína fyrstu bók.
    Read more
  • álfheimar 3 ófreskjan

    Álfheimar : Ófreskjan (Elf Worlds : The Monster)

    Ófreskjan er þriðja bók af fjórum um fjögur ungmenni í heimi álfanna eftir prófessor Ármann Jakobsson en áður hafa komið út Bróðirinn og Risinn.
    Read more
  • til minnis :

    til minnis : (note to self :)

    öldur rymja. með storminn í hálsinum. bryðja urð og grjót. uns lægir
    Read more
  • stríðsbjarmar

    Stríðsbjarmar : Úkraína og nágrenni á átakatímum (War Lights : Ukrania and surroundins in times of war)

    Stríðsbjarmar er saga þjóðar í stríði en jafnframt rúmlega þúsund ára saga Úkraínu, allt frá víkingum og kósökkum til keisaravelda og Sovétríkja og loks sjálfstæðis en þó enn meiri átaka. Úkraínustríðið er einhver örlagaríkasti viðburður okkar tíma og hér eru sem flestar hliðar málsins fangaðar á aðgengilegan hátt.
    Read more
  • prestsetrið : saga um glæp

    Prestsetrið : saga um glæp (The Parsonage : story of a crime)

    Lögreglukonan Kristín erfir óvænt gamalt prestsetur á landsbyggðinni, ásamt hálfbróður sínum. Setrið er á jörðinni Stóru-Hlíð þar sem eru aðeins fáein íbúðarhús önnur og eitt gistiheimili. Kristín sér húsið sem kærkomið athvarf frá glæpaerlinum í höfuðborginni. Á staðnum býr lítill er fjölskrúðugur hópur fólks á ólíkum aldri, á ólíkum stað í lífinu og með ólíkar þarfir og langanir – og einn morðingi.
    Read more