Fréttir

Arkir
Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 opnar bókverkasýningin Endurbókin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
Einar Benediktsson
Háskóli Íslands efnir til málþings um Einar Benediktsson í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins.
Iceland Noir
Opið er til skráninga í glæpasagnasmiðju Williams Ryan sem haldin verður í tengslum við hátíðina Iceland Noir í nóvember.

Brot úr bókum

Drápa eftir Gerði Kristnýju
Við skulum fletta fyrstu síðum þessa nýja söguljóðs Gerðar Kristnýjar.Umfjöllun um bækur

Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
29.10.2014
Englaryk
Alma er ósköp venjuleg fermingarstúlka úr Stykkishólmi sem fer með vísitölufjölskyldu sinni í sumarfrí á Spáni. Þar verður hún viðskila við fjölskylduna og telur sig hitta sjálfan Jesú Krist. Hann tekur að fræða hana um fagnaðarer...
Kata eftir Steinar Braga
28.10.2014
Kata
Í nýrri skáldsögu Steinars Braga segir frá hjúkrunarkonunni Kötu. Hún starfar á krabbameinsdeild Landspítalans og býr á Seltjarnarnesi ásamt eiginmanni sínum, Tómasi. Þegar sagan hefst er tæpt ár liðið frá því að dóttir þeirra hjó...
Stundarfró eftir Orra Harðarson
22.10.2014
Stundarfró
Atburðir í þessari sögu teljast kannski ekki stórvægilegir utan frá séð eða á alþjóðlegan mælikvarða en skipta miklu máli í lífi venjulegs fólks. Músík kemur hér mikið við sögu. Það er vitnað í dægurlagatexta og sagt frá hvaða lög...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Tek upp gullauga
með fúabragð í munni
og hugsa um kartöflur
að fjölga sér.
Á meðan iða í moldinni
óleystar flækjur.

„Neðanjarðar“
eftir Ásdísi Óladóttur

 

Í brennidepli

Yrsa Sigurðardóttir
..er titill nýrrar yfirlitsgreinar sem við höfum nýverið birt hér á vefnum um glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál