Fréttir

Blóðdropinn – glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags
Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin sem Hið íslenska glæpafélag afhendir, var í ár veittur Yrsu Sigurðardóttur fyrir bókina DNA.
1005 2015
08.05.2015
1005 er búið
Þriðju og síðustu útgáfu tímaritraðarinnar 1005 verður fagnað í Mengi á sunnudag kl. 16.
Guðni Kolbeinsson
Guðni Kolbeinsson hlaut bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, á degi barnabókarinnar.

Brot úr bókum

Blátt blóð eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur
eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur er saga i sjö hlutum um leit að kátu sæði.Umfjöllun um bækur

Eitthvað illt á leiðinni er
Hrollvekjan elskar börn og börn elska hrollvekjur – þetta eru gömul og ný sannindi. Eins og fram kemur í eftirmála Markúsar Más Efraím að Eitthvað illt á leiðinni er þá veldur þetta sumum foreldrum nokkrum áhyggjum, enda fordómar ...
Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur
Flækingurinn í samnefndri sögu Kristínar Ómarsdóttur er mállaus, það er að segja: hann talar hrognamál sem enginn skilur nema mamma hans. Hann heitir Hrafn, kallaður Krummi og hann langar til að eignast barn og kenna því allt um á...
Að gæta bróður míns eftir Antti Tuomainen
Það er margskonar arfur sem heiðarlegi fasteignasalinn Klaus Haapala burðast með í farangrinum í sögu Antti Tuomainen, Að gæta bróður míns. Annars vegar er það saga föður hans og afa og hinsvegar saga samskipta milli Finna og Rúss...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Hef áhyggjur
af hundinum
sem fer aldrei út
og liggur nú sofandi
við hlið mér,
síðan geltir hann
þegar gestir koma,
geltir eins og ég
þegar gestir koma.

„Ráðvillt“
eftir Ásdísi Ólafsdóttur

Í brennidepli

Bókmenntahátíð í Reykjavík
Bókmenntahátíð í Reykjavík er á næsta leiti, dagskráin er fjölbreytt í ár sem endranær.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál