Fréttir

Guðni Kolbeinsson
Guðni Kolbeinsson hlaut bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, á degi barnabókarinnar.
Holdið er veikt
Félag framhaldsnema við Íslensku- og menningardeild HÍ boðar til málþings um samband líkama, sálar og samfélags á föstudag 27. mars.
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014
Þau Ófeigur Sigurðsson, Snorri Baldursson og Bryndís Björgvinsdóttir hlutu verðlaunin í ár.

Brot úr bókum

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
Grípum niður í snarbrattri skýrslu dýralæknisins dr. Lassa í þessari skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar.Umfjöllun um bækur

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans eftir Haruki Murakami
Það að lesa bækur Murakami er óvissuferð af sérstæðri gerð, eiginlega líkamleg skynjun á bókmenntum. Þó er það ekki endilega viðfangsefnið, þó vissulega sé söguþráður þessarar bókar óvenju markviss, heldur frekar það hvernig höfun...
Gula spjaldið í Gautaborg eftir Gunnar Helgason
Þá er komið að síðustu bókinni um Jón Jónsson þar sem hann tekst á við fótboltann, ástina og lífið. Fyrri bækur Gunnars Helgasonar um Þróttarann Jón hafa notið mikilla vinsælda meðal ungra lesenda og Aukaspyrna á Akureyri sem kom ...
Skálmöld eftir Einar Kárason
Skálmöld er fjórða og jafnframt síðasta bók Einars Kárasonar um atburði og persónur Sturlungaaldar. En þótt Skálmöld sé síðasta bókin í Sturlungakvartett Einars er hún ekki framhald Skálds, þriðju bókarinnar, heldur er um að ræða ...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Hægfara mjöll
sneiðir hjá fótum.
Mjólkurpóstur skrifar orðsendingu:

Ævin er stutt.
Ég er hættur.

Einveran er gull meðal glerúlfa.

„Hringferð“
eftir Margréti Lóu Jónsdóttur

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál