Fréttir

Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Síðasti aðventuupplesturinn í húsi skáldsins þetta árið verður á sunnudag, eins og vera ber.
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Aðventa Gunnars Gunnarssonar verður að venju lesin á þriðja sunnudag í aðventu í Gunnarshúsi.
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK
Árleg bókmenntakynning MFÍK verður laugardaginn 6. desember kl. 14 í MÍR salnum við Hverfisgötu.

Brot úr bókum

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
Grípum niður í snarbrattri skýrslu dýralæknisins dr. Lassa í þessari skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar.Umfjöllun um bækur

Maxímús Músíkús kætist í kór eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarin Má Baldursson
Um Fuglaþrugl og naflakrafl eftir Þórarin og Sigrúnu Eldjárn, Örleif og hvalinn eftir Julian Tuwim og Bohdan Butenko, og Maxímús Músíkús kætist í kór eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarin Má Baldursson.
Gæðakonur eftir Steinunni Sigurðardóttur
Líf Maríu Hólm Magnadóttur er í nokkuð föstum skorðum, hún er jarðfræðingur af lífi og sál með vasa fulla af steinum. Vinnan er málið, ástarsamböndin búin að vera, hún er að eldast, þyngjast, þreytast þegar í lífi hennar birtist d...
Draugagangur á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn
Draugagangur á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn er framhald bókarinnar Strokubörnin á Skuggaskeri sem kom út í fyrra. Þar kynntist lesandinn hópi barna sem fær leið á ósætti og stríði heima fyrir og ákveður að flýja til Skuggaske...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Þó að veikindi bróður míns hafi lagt undir sig heimilislífið er hann orðinn enn fyrirferðarmeiri eftir að hann dó. Ég velti því stundum fyrir mér hvort ég muni nokkurn tíma losna við hann.

Úr „Hverfa út í heiminn“
eftir Ágúst Borgþór Sverrisson

 

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál