Fréttir

Fjöruverðlaunin
Halldóra K. Thoroddsen, Hildur Knútsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir eru handhafar Fjöruverðlaunanna í ár.
Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Þau Kristín Svava, Óskar Árni, Ólafur Ingi Jónsson og Ólafur Gunnarsson lesa upp í húsi skáldsins á sunnudag.
Ritvél Halldórs Laxness
Dagskrá verður haldin í Varmárskóla í Mosfellsbæ á fimmtudag í tilefni nóbelsverðlaunaafmælis Laxness.

Brot úr bókum

Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur fjallar um Ríkeyju sem fer á æskuslóðir til þess að fylgja móður sinni til grafar. Þessi tímamót verða til þess að gamlar minningar vakna af dvala.Umfjöllun um bækur

Smámyndasmiðurinn eftir Jessie Burton
Það verður að játast að ég er líklega ekki sú hlutlausasta þegar kemur að umfjöllun um smáhluti, en ég hef alla tíð heillast af smækkuðum útgáfum hluta og heima og hef ævinlega verið þeirra skoðunar að fegurðin felist í hinu smáa,...
Sögumaður eftir Braga Ólafsson
Á rigningardegi í júní, meðan heimsmeistarakeppnin í fótbolta stendur sem hæst, fer G. á pósthúsið í miðbænum til að póstleggja handrit að skáldsögu. Meðan hann bíður í röð á pósthúsinu sér hann mann sem hann kannast við. Maðurinn...
Lóaboratoríum: nýjar rannsóknir
Nýjar rannsóknir er samansett úr fjölbreyttum einnar síðu myndasögum, sem eru allt frá því að vera eins ramma og orðlausar yfir í margra ramma og fjölmálga myndasögur. Þrátt fyrir að engar sagnanna nái lengra en eina blaðsíðu í se...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Máninn læðist á silfurskóm
fyrir gluggann minn
án þess að koma við jörðina.

Og ég sem get ekki einu sinni
gengið á vatninu!

„Silfurskór“ eftir Hjört Pálsson

Í brennidepli

Bókmenntahátíð í Reykjavík
Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í september og dagskráin var fjölbreytt í ár sem endranær.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál