Fréttir

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016
Íslensku bókmenntaverðlaunin sem forseti Íslands afhendir voru afhent á Bessastöðum í gær, miðvikudag.
Gunnarshús
Þriðjudagskvöldið 7. febrúar verða verk sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynnt í Gunnarshúsi við Dyngjuveg.
Hagþenkir
Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófinni fimmtudaginn 2. febrúar síðastliðinn.

Brot úr bókum

Fórnarleikar
Sjónarhorn nýrrar skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur gengur á milli fjögurra aðalpersóna, við grípum niður í einum af köflum Arndísar.Umfjöllun um bækur

Bjargræði eftir Hermann Stefánsson
Árið 2016 markar 300 ára afmæli skáldkonunnar Bjargar Einarsdóttur sem iðulega er kennd við bæinn Látra. Þó að þetta sé ein af örfáum konum sem ég man til að nefndar hafi verið til sögunnar í bókmenntasögu fyrri alda hefur ekki fa...
Þín eigin hrollvekja eftir Ævar Þór Benediktsson
Ævar Þór Benediktsson, eða Ævar vísindamaður, er flestum landsmönnum kunnur enda hefur hann verið áberandi á hinum ýmsu sviðum menningar fyrir börn á undanförnum árum. Hann hefur meðal annars verið umsjónarmaður útvarpsþáttanna Ví...
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur
Fyrsta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eyland, er margslungin bók sem er erfitt að festa undir eina ákveðna bókmenntagrein. Bókin hefst á einbúa í eyðifirði sem er að taka á móti lömbum. Einbúanum er umhugað um að komast ...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Það draup
af hverju orði salt fyrir þrjátíu árum
er hann sagði:
helgaðu þig orðinu stelpa
og hann bætti við tíu árum seinna:
það gefur þér ekki líf
en ver þig gagnvart dauðanum

„Afi“ eftir Kristrúnu Guðmundsdóttur

Í brennidepli

Oddný Eir Ævarsdóttir
„Ástir, minningar og tungumál“ er titill nýrrar yfirlitsgreinar Veru Knútsdóttur um verk Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál