Fréttir

Hið íslenska glæpafélag
Tilnefningar til Blóðdropans, íslensku glæpasagna-verðlaunanna, voru kynntar á Borgarbókasafninu í Grófinni þann 7. desember.
Fjöruverðlaunin
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar á Borgarbókasafninu í Grófinni í gær, þriðjudag 7. desember.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Tilnefningar til Íslensku bókmennta-verðlaunanna voru kynntar síðdegis fimmtudaginn 1. desember. Þær eru eftirfarandi.

Brot úr bókum

Fórnarleikar
Sjónarhorn nýrrar skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur gengur á milli fjögurra aðalpersóna, við grípum niður í einum af köflum Arndísar.Umfjöllun um bækur

Víghólar eftir Emil Hjörvar Petersen
Víghólar er ríflega 400 blaðsíðna skáldsaga sem blandar saman fantasíu og hefðbundinni glæpasögu með norrænu ívafi. Við kynnumst huldumiðlinum Bergrúnu Búadóttur, sem hefur verið verkefnalaus lengi og því átt erfitt með að greiða ...
Takk fyrir að láta mig vita eftir Friðgeir Einarsson
Það er vandasamt verk að fjalla um smásagnasafn á heildstæðan máta, sérstaklega þegar umrætt safn inniheldur mjög fjölbreyttar sögur, bæði hvað varðar sjónarhorn og efnisval. Þrátt fyrir að sögurnar séu margbreytilegar á yfirborði...
Úlfur og Edda: dýrgripurinn
Sumarið framundan virðist ekki lofa góðu fyrir Eddu og allt stefnir í að það verði bæði langdregið og leiðinlegt. Pabbi hennar hefur ákveðið að leigja heimili þeirra til túrista yfir sumarið og þau feðginin ætla að búa í Skálholti...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Ég get aldrei munað að segja
hið augljósa:

Allir þessir ljóðtextar
eru handa þér
innst inni

Leitandi hafa þeir læðst
óséðir úr næturdjúpinu
innst inni
læðst eins og kettir
handa þér allir saman

Úr „Út í buskann“ eftir Sigurð Pálsson

Í brennidepli

Oddný Eir Ævarsdóttir
„Ástir, minningar og tungumál“ er titill nýrrar yfirlitsgreinar Veru Knútsdóttur um verk Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál