Fréttir

Hið íslenska glæpafélag
Tilnefningar til Blóðdropans, íslensku glæpasagna-verðlaunanna, voru kynntar á Borgarbókasafninu í Grófinni þann 7. desember.
Fjöruverðlaunin
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar á Borgarbókasafninu í Grófinni í gær, þriðjudag 7. desember.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Tilnefningar til Íslensku bókmennta-verðlaunanna voru kynntar síðdegis fimmtudaginn 1. desember. Þær eru eftirfarandi.

Brot úr bókum

Fórnarleikar
Sjónarhorn nýrrar skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur gengur á milli fjögurra aðalpersóna, við grípum niður í einum af köflum Arndísar.Umfjöllun um bækur

Doddi: bók sannleikans! eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur
Það vantar skemmtilegar bækur fyrir unglinga, bækur sem eru til dæmis ekki of þykkar. Þetta segir Doddi, sem er 14 ára og aðalpersónan í Doddi: Bók sannleikans! í innganginum að sögunni. Honum finnst framboðið á bókum afskaplega ó...
Aflausn eftir Yrsu Sigurðardóttur
Stúlka verður fyrir árás á salerni í kvikmyndahúsi og stuttu síðar taka vinir hennar og vandamenn að fá óhugnanleg myndskeið af henni send í gegnum samfélagsmiðilinn snapchat. Í kjölfarið verður annað fórnarlamb, að þessu sinni un...
Skuggasaga: Undirheimar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur
Saga og Örvar eru saman á flótta á leið norður til Hamravígis, þar sem þau hafa heyrt að Signý haldi sig. Þrátt fyrir ákvörðun um að flýja saman eru Saga og Örvar engir vinir, þau eru sitt af hvorri álfaættinni en ættir þeirra eig...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Ég get aldrei munað að segja
hið augljósa:

Allir þessir ljóðtextar
eru handa þér
innst inni

Leitandi hafa þeir læðst
óséðir úr næturdjúpinu
innst inni
læðst eins og kettir
handa þér allir saman

Úr „Út í buskann“ eftir Sigurð Pálsson

Í brennidepli

Oddný Eir Ævarsdóttir
„Ástir, minningar og tungumál“ er titill nýrrar yfirlitsgreinar Veru Knútsdóttur um verk Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál