Fréttir

Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Upplestradagskrá Gljúfrasteins hefst á sunnudag 30. nóvember.
Nanna norn (brot)
Laugardaginn 29. nóvember verða nýjar þýddar barna- og unglingabækur í brennidepli á aðalsafni Borgarbókasafns.
Sjósuða (brot)
Útgáfu ljóðabókanna Feiðarórar og Sjósuða verður fagnað á föstudag.

Brot úr bókum

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
Grípum niður í snarbrattri skýrslu dýralæknisins dr. Lassa í þessari skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar.Umfjöllun um bækur

Leið eftir Heiðrúnu Ólafsdóttir
Hún lætur ekki mikið yfir sér, skáldsaga Heiðrúnar Ólafsdóttur, Leið. Titillinn er stuttur og brotið lítið, nokkru minna en hefðbundið kiljubrot. Kápan er látlaus, grænlitaður vefnaður, sem mögulega geymir leynd mynstur. Sjálf er ...
Listin að vera einn eftir Shuntaro Tanikawa
Ljóðskáldið Shuntaro Tanikawa er eitt af stórskáldum heimsins að mati þýðanda þessa kvers, Listin að vera einn, sem inniheldur safn ljóða Tanikawa frá harla löngum ferli. Þýðandinn, Gyrðir Elíasson, ritar einnig formála, ekki skoð...
Kamp Knox eftir Arnald Indriðason
Einu sinni var hér bandarískur her. Hann markaði þáttaskil fyrir íslenskt samfélag, skipti sköpum í íslenskri menningarsögu. Samband Íslendinga við herinn og söguna um hersetuna og herstöðina hefur alltaf verið flókið eins og best...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Þarna lágum við tvö á ströndinni og skuggarnir farnir að lengjast, ég í miðri frásögn af konunni og manninum með steinolíubrúsann, og þetta segir hún upp úr sjálfri sér, upp úr engu: „Guð skapaði ekki draslið inní mér.“

Úr „Varðeldur á ströndinni“
eftir Davíð Stefánsson

 

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál