Fréttir

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember, fer sjöunda höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi. Þá mun Kristján Guðjónsson spjalla við þau Mikael Torfason og Auði Jónsdóttur, auk þess sem ...
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon fimmtudaginn 26. nóvember. Húsið opnar klukkan 20 með hljóðfæraleik sem Refur og félagar annast en dagskrá hefst klukkan 20.30. Fy...
Alda Björk Valdimarsdóttir
Miðvikudaginn 25. nóvember er bókakaffikvöld Gerðubergs helgað Janes Austen og skvísusögum. Alda Björk Valdimarsdóttir flytur þar erindi undir yfirskriftinni „Jane Austen með martíniglas í h...

Brot úr bókum

Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur fjallar um Ríkeyju sem fer á æskuslóðir til þess að fylgja móður sinni til grafar. Þessi tímamót verða til þess að gamlar minningar vakna af dvala.Umfjöllun um bækur

Hrollur
Bókabeitan hefur komið sterk inn á undanförnum árum í að leggja sitt af mörkum til að auka fjölbreytileika í útgáfu barna- og unglingabóka á Íslandi. Nú koma út á hennar vegum þrjár þýðingar úr Hrolls bókaflokknum, eða Goosebumps ...
Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson
“Yfirvöldin sátu í útlöndum og enginn trúði því að heimurinn gæti verið eitthvað öðruvísi en hann var. Menn sungu bara sálma, voluðu og dóu.” Svo segir í bók Einars Más Guðmundssonar, Hundadagar. Ekki hefur mannlíf á Íslandi talis...
Tilfinningarök eftir Þórdísi Gísladóttur
Áður en ég tók mér nýjustu ljóðabók Þórdísar Gísladóttur í hönd hafði ég lifað við þann misskilning að hún bæri titilinn Tilfinningabók en ekki Tilfinningarök. Mér fannst fyrri titillinn vera í fullkomnum takti við fyrri stef höfu...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Sit við þokugluggann,
horfi út í sjóndeildarhringlausa
veröldina:

ekkert fjall í dag,
endalaus víðerni án kennileita,
opin leið til allra átta!

„Sit við þokugluggann“ eftir Einar Ólafsson

Í brennidepli

Bókmenntahátíð í Reykjavík
Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í september og dagskráin var fjölbreytt í ár sem endranær.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál