Fréttir

Fjöruverðlaunin
Stofnfundur félags um bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. október.
Mette Karlsvik
Norski rithöfundurinn Mette Karlsvik ræðir verk sín á Borgarbókasafni á fimmtudag.

Brot úr bókum

Þorsti
17.01.2014
Þorsti
Ragna Sigurðardóttir þýðir þessa hollensku skáldsögu Estherar Gerritsen.Umfjöllun um bækur

Stundarfró eftir Orra Harðarson
22.10.2014
Stundarfró
Atburðir í þessari sögu teljast kannski ekki stórvægilegir utan frá séð eða á alþjóðlegan mælikvarða en skipta miklu máli í lífi venjulegs fólks. Músík kemur hér mikið við sögu. Það er vitnað í dægurlagatexta og sagt frá hvaða lög...
HHhH
11.03.2014
HHhH
Titill bókarinnar stendur víst fyrir „Heili Himmlers heitir Heydrich“. Þessi bók greip mann heljartökum undir eins og fór víst líka rakleiðis á metsölulista Eymundssonar eftir að gagnrýnendur lýstu yfir hrifningu sinni í Kiljunni....
Af hjaranum eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur
11.02.2014
Af hjaranum
Áður en lengra er haldið er vert að taka það fram að undirrituð hefur ekki lesið margar bækur sem fjalla um eða gerast á Grænlandi og er það sannarlega miður. Ég hef lesið um það bil hundrað blaðsíður í Lesið í snjóinn eftir Peter...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Tek upp gullauga
með fúabragð í munni
og hugsa um kartöflur
að fjölga sér.
Á meðan iða í moldinni
óleystar flækjur.

„Neðanjarðar“
eftir Ásdísi Óladóttur

 

Í brennidepli

Yrsa Sigurðardóttir
..er titill nýrrar yfirlitsgreinar sem við höfum nýverið birt hér á vefnum um glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál