Jump to content
íslenska

Draumalandið hennar

Draumalandið hennar
Author
Ingibjörg Sigurðardóttir
Publisher
Oddur Björnsson
Place
Akureyri
Year
1973
Category
Novels

Úr Draumalandinu hennar:

En hvað var nú þetta? Við einn blómabeðinn skammt frá honum krýpur ung stúlka, sem hann hefur aldrei séð áður og safnar rósum í vönd. Hún virðist ekki hafa neina hugmynd um nærveru hans og lítur ekki upp frá verki sínu, en öll athygli hans beinist nú að henni. Mikið ljósgullið hár hennar, sem fellur frjálst að mittisstað glóir í morgunsólinni og hann minnist þess ekki að hafa séð nokkra stúlku með svona fallegt hár. Um frítt, barnslegt andlitið leikur dreymið sælubros, er hún handleikur rósirnar mjúklega og ber þær að vörum sér áður en hún lætur þær í vöndinn. Yndisleg stúlka, flýgur í gegnum vitund Dags Larsen, en hann er ekki vanur að veita stúlkum neina sérstaka athygli. Hugur hans hefur verið bundinn allt öðru fram til þessa. En hann getur ekki annað en veitt þessari ókunnu stúlku athygli. Honum finnst hún eiga eitthvað svo vel heima hérna innan um blómin hennar mömmu. Hver skyldi hún vera?

(s. 96-97)

More from this author

Die grüne Großmutter

Read more

Þar sem vonin grær (Where Hope Grows)

Read more

Sumar við sæinn (Summer by the Ocean)

Read more

Sjúkrahússlæknirinn (Hospital Doctor)

Read more

Komin af hafi (Back from the Sea)

Read more

Vorið kemur bráðum... (Spring is on the Way ...)

Read more

Sýslumannsdóttirin (The Sheriff's Daughter)

Read more

Sýslumannssonurinn (The son of district magistrate)

Read more

Sýslumannssonurinn (The son of district magistrate)

Read more