Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Lesa meiraÁ Bókmenntahátíð í Reykjavík í apríl 2019 var tilkynnt um að veitt yrðu ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness.Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Lesa meiraBarnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi og fyrst veitt í apríl 2019.Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar
Lesa meiraBarnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar urðu til árið 2016 með samruna Barnabókaverðlauna skóla- og frístundaráðs og Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunanna.Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins
Lesa meiraVerðlaunin eru afhent annað hvert ár á fundi Vestnorræna ráðsins.Blóðdropinn
Lesa meiraBlóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna.Bókaverðlaun barnanna
Lesa meiraAlmennings- og skólabókasöfn landsins veita verðlaunin hvert ár fyrir tvær bækur, aðra frumsamda á íslensku og hina þýdda.Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Lesa meiraVerðlaunin voru veitt árlega að hausti fyrir nýja og áður óbirta skáldsögu eða smásagnasafn. Verðlaunabókin kom út sama dag hjá Vöku – Helgafelli.Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana
Lesa meiraFrá árinu 2000 hafa bóksalar og starfsfólk bókaverslana valið þær bækur sem því þykir bestar í útgáfu ársins, í sjö flokkum.Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Lesa meiraReykjavíkurborg veitir bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar ár hvert fyrir óprentað handrit að ljóðabók.