Jump to content
íslenska

Víðernin í brjósti mér: ljóð

Víðernin í brjósti mér: ljóð
Author
Nils-Aslak Valkeapää
Publisher
Ljóðbylgja
Place
Reykjavík
Year
2003
Category
Icelandic translations

Um þýðinguna

Ljóð eftir Nils-Aslak Valkeapää. Einar Bragi þýddi úr samísku.

Úr Víðernin í brjósti mér

Þessi nótt er öðruvísi
seinasta nóttin
Eitthvað er það
sem rekur mig af stað
þótt allra helst vildi ég vera

Svo ég fer
burt frá þér
en óþveginn samt
til að ilmur þinn minnsta kosti
fylgi mér spölkorn á leið

Og á ferð minni
enn sem fyrr
heitar minningar
um lindir þínar

More from this author