Bio
Ævar Þór Benediktsson (Aevar Thor) is an actor, author and media personality, born on the 9th of December 1984. He studied acting at the Icelandic University of the Arts and graduated 2020. Aevar Thor is best know in Iceland for his work as Aevar the scientist (in TV, radio and bookform) and for his bestselling "Your very own"-series of books, where the reader takes an active role in shaping the storyline.
Aevar has won several awards for his work, including the Icelandic Children's Book Awards, The Bookseller's Awards, four Edda-awards for his TV-show and a special award, by the Ministry of culture and education, in recognition of his contribution to work on the Icelandic language.
He was nominated for the Icelandic Literary Prize for Children and YA Books 2016 (The Robot Attack) and was finalist and first International Selection of the DeBary Outstanding Children’s Book Awards 2016 (Dinosaurs in Reykjavik).
In 2015, 2016 and 2017 Ævar launched annual nation-wide reading challenges for every child in Iceland between the ages of 5-13. At the end of each challenge five participants are randomly selected and as a reward get to be characters in the book series "The Young Adventures of Ivor the Scientist". Over 177 thousand books were read in the three challenges. In October of 2017 he was nominated for the ALMA awards, as a "Promoter of reading".
In 2017 Ævar was chosen as one of the Aarhus39 - a collection of the 39 best emerging writers for young people from across Europe.
In 2021 he was appointed UNICEF Goodwill Ambassador in Iceland.
Website of Ævar Þór.
Verðlaun
Verðlaun
2022 – Hvatningaverðlaun Fræðsluráðs Reykjanesbæjar fyrir verkefnið Skólaslit
2017 – Edduverðlaunin, besta barna– og unglingaefnið: Ævar vísindamaður
2016 – Bóksalaverðlaunin, 2. sæti fyrir bestu íslensku barnabókina: Þín eigin hrollvekja
2016 – Edduverðlaunin, besta barna– og unglingaefnið og besti lífsstílsþáttur: Ævar vísindamaður
2015 – Bóksalaverðlaunin, 3. sæti fyrir bestu íslensku barnabókina: Þín eigin goðsaga
2015 – Bókaverðlaun barnanna: Þín eigin þjóðsaga
2015 – Edduverðlaunin, besta barna– og unglingaefnið: Ævar vísindamaður
2014 – Bóksalaverðlaunin, besta íslenska barnabókina: Þín eigin þjóðsaga
2007 – Sigurvegari Örleikritasamkeppni Borgarleikhússins fyrir örverkið Smit.
2007 – Sigurvegari Ljósvakaljóða, stuttmyndahandritakeppni á RIFF fyrir handritið Ævintýri á gönguför
Ýmsar viðurkenningar
2022 – Vorvindaviðurkenning IBBY fyrir verkefnið Skólaslit
2018 – Vorvindaviðurkenning IBBY fyrir framlag til barnamenningar á Íslandi
2017 – Valinn sem einn af Aarhus39, 39 bestu barnabókahöfundum Evrópu yngri en 39 ára
2017 – Fjölmiðlaverðlaun umhverfis– og auðlindaráðuneytisins: Ævar vísindamaður
2017 – Viðurkenning frá samtökum móðurmálskennara
2014 – Fræðslu– og vísindaviðurkenning Siðmenntar: Ævar vísindamaður
2009 – Vorvindar, viðurkenning IBBY–samtakanna fyrir framlag til barnamenningar á Íslandi, fyrir útvarpsþáttinn Leynifélagið á Rás 1, sem Ævar vann að ásamt öðrum
2021 - Sendiherra barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, til tveggja ára, leggur áherslu á réttindi barna til menntunar og menningar.
Tilnefningar
2022 – Foreldraverðlaun Heimilis og skóla: Skólaslit
2020 – Gríman, barnasýning ársins: Þitt eigið leikrit 2: Tímaferðalag
2019 – Gríman, barnasýning ársins: Þitt eigið leikrit: Goðsaga
2018 – ALMA–lestrarhvatningarverðlaunin (Promoter of Reading)
2018 – Foreldraverðlaun Heimilis og skóla: Lestrarátak Ævars vísindamanns
2018 – Edduverðlaun, mannlífsþáttur ársins: Ævar vísindamaður
2017 – Íslensku bókmenntaverðlaunin, besta barna– og unglingabókin: Þitt eigið ævintýri
2016 – Íslensku bókmenntaverðlaunin, besta barna– og unglingabókin: Vélmennaárásin
2011 – Gríman, barnasýning ársins: Hvað býr í Pípuhattinum?
Skólaslit 2 : Dauð viðvörun (School is Out 2 : Dead Warning)
Read moreEn þegar hann horfði betur sá hann að það var eitthvað mikið að þeim. Þau voru alblóðug. Munnarnir opnir. Húðin rifin og tætt. Sár alls staðar. Augun sjálflýsandi. Síversnandi veðrið virtist ekki hafa nein áhrif á þau. Þau stóðu á víð og dreif um veginn, slefandi svörtu slími, næstum eins og þau væru að bíða eftir einhverju.Strandaglópar! (næstum því) sönn saga (Stranded! A Mostly True Story from Iceland)
Read moreHér segir Ævar Þór Benediktsson okkur söguna af því þegar afi hans varð strandaglópur á Surtsey ásamt vini sínum. Félagarnir standa frammi fyrir ýmsum áskorunum áður en þeim er loksins bjargað. Hér má einnig finna upplýsingar um eldfjöll, íslenska menningu og norræna goðafræði. Sagan er fyndin, fjörleg og næstum því alveg sönn.Stórhættulega stafrófið (The Very Dangerous Alphabet)
Read more