Jump to content
íslenska

27 herbergi (27 Rooms)

27 herbergi (27 Rooms)
Author
Ragna Sigurðardóttir
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
1991
Category
Short stories

Úr 27 herbergjum

Í þessari gullnu borg var himinninn blár og áin breið. Þú rerir bátnum og svanur fylgdi okkur eftir. Þú sagðir að augun í mér skiptu litum í sólskininu og ég leit niður og skammaðist mín. Þau sitja í lest. Hún hallar sér aftur í sætinu. Sólin skín á andlit hennar, skuggar af laufum dansa á augnlokunum þegar lestin fer í gegnum skóg. Hún hugsar um sólina og skuggana. Hann horfir á lokuð augu hennar og í huganum skrifar hann ljóð um þögn, um héra á stökki í átt að gullinni borg og fimm kynslóðir marmaraljóna sofandi inni í fjalli.

More from this author

Lauch oder Aprikose

Read more

Bónusstelpan (The Bónus Girl)

Read more

Daði : Ódysseifur (Odyssey)

Read more

Skot (Shot)

Read more

Strengir (Strings)

Read more
þetta rauða, það er ástin

Þetta rauða, það er ástin (This Red, That is the Love)

Þetta rauða, það er ástin er skáldsaga um unga konu sem berst fyrir því að láta drauma sína rætast
Read more

Stefnumót (Dates)

Read more

Fallegri en flugeldar (More Beautiful Than Fireworks)

Read more

Borg (City)

Read more