Jump to content
íslenska

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Lokaorustan (Betterby and the Black Blocks - The Final Battle)

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Lokaorustan (Betterby and the Black Blocks - The Final Battle)
Author
Þorvaldur Þorsteinsson
Publisher
Bjartur
Place
Reykjavík
Year
2004
Category
Children‘s books

Úr Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Lokaorrustan

Það var nánast aldimmt í salnum. Þó grillti í þykkan gamlan leikhússtól fyrir miðju gólfi og Blíðfinnur þreifaði sig þangað og settist varlega. Mikið var annars notalegt að komast aftur í gott sæti.

Það var heilmikið verið að bjástra bak við dökkrautt tjald og einhver ræskti sig vandlega. Það var líka hvíslað í myrkrinu, eitthvað um nýjan áhorfanda, en Blíðfinnur heyrði ekki vel hvað sagt var. Ekki fyrr en afar þykk og smávaxin vera gekk virðulega fram fyrir tjaldið með ljósker í annarri hendinni, hneigði sig og hengdi luktina á krók sem hékk úr loftinu.

s. 74-75.

More from this author

Meðal áhorfenda (In the Audience)

Read more

Memoirs

Read more

Stundin okkar (The Children's Hour)

Read more

Skilaboðaskjóðan (The Message Pouch)

Read more

Skilaboðaskjóðan (The Message Pouch)

Read more

Skilaboðaskjóðan (The Message Pouch)

Read more

Það var barn í dalnum (A Child in the Valley)

Read more

Maríusögur (Maria's Stories)

Read more

Bein útsending (Live)

Read more