Jump to content
íslenska

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur (News from my country. Drivel and anecdotes)

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur (News from my country. Drivel and anecdotes)
Author
Ármann Jakobsson
Publisher
Nýhil
Place
Reykjavík
Year
2008
Category
Short short stories

Um bókina

Fréttir frá mínu landi. Óspakmæli og örsögur eftir Ármann Jakobsson. Fréttir frá mínu landi er eiginlega hvorki fugl né fiskur, stundum flokkuð sem smásögur en stundum sem ljóð, hvorugur flokkurinn vill þó kannast við bókina. Einnig mætti kalla hana úttekt á íslensku samfélagi sem höfundurinn þykist þó ekki tilheyra. Sumir kalla hana „spakmæli“ en höfundurinn „óspakmæli“ og mun það mála sannast. Bókin er ekki ætluð iðnaðarfélagsforstjórum.

More from this author

Bölvun múmíunnar (The Mummy's Curse)

Read more
álfheimar risinn

Álfheimar: Risinn (Elf Worlds: The Giant)

    
Read more
álfheimar bróðirinn

Álfheimar: Bróðirinn (Elf Worlds: The Brother)

   
Read more
prestsetrið : saga um glæp

Prestsetrið : saga um glæp (The Parsonage : story of a crime)

Lögreglukonan Kristín erfir óvænt gamalt prestsetur á landsbyggðinni, ásamt hálfbróður sínum. Setrið er á jörðinni Stóru-Hlíð þar sem eru aðeins fáein íbúðarhús önnur og eitt gistiheimili. Kristín sér húsið sem kærkomið athvarf frá glæpaerlinum í höfuðborginni. Á staðnum býr lítill er fjölskrúðugur hópur fólks á ólíkum aldri, á ólíkum stað í lífinu og með ólíkar þarfir og langanir – og einn morðingi.
Read more

Urðarköttur: saga um glæp (Corpse Cat: Story of a Crime)

Read more

Útlagamorðin: saga um glæp (The Outlaw Murders: Story of a Crime)

Read more

Brotamynd (Mosaic)

Read more

Síðasti galdrameistarinn (The Last Sorcerer)

Read more

Glæsir

Read more