Jump to content
íslenska

Hreistur (Scales)

Hreistur (Scales)
Author
Bubbi Morthens
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
2017
Category
Poetry

úr bókinni

13

veturinn setti rósir
í glæra vasa myrkursins

hrollurinn hékk í dyrunum
og beið eftir okkur

myrkir morgnar sveimuðu utan bið brimið
kaldir lófa sem lyktuðu af nýjum fiski og þangi

djúpt inni í sál hafsins lá kjarni þorpsins

löngu gleymt dægurlag
vælandi útburður
nær taki á tungu okkar

fætur sem tróðu slóðann
öll þessu stígvél framleidd
fyrir göngu í lifrarhafi dauðans

stattu þig drengur
láttu á þig reyna

bakvið veggi vökunnar
slógu fingur strengi alsettir sárum
þitt var mitt og mitt var þitt

More from this author

Öskraðu gat á myrkrið (Pierce the Darkness with your Scream)

Read more

Áin (The River)

Read more

Veiðisögur (Fishing Stories)

Read more

Box (Boxing)

Read more

Rúmið hans Árna (Arni's Bed)

Read more

Að kasta flugu í straumvatn er að tala við guð (To Throw a Fishing Fly into Moving Water is to Talk with God)

Read more

Rof (Disruption)

Read more

Djúpríkið (Stórlax)

Read more