Jump to content
íslenska

Í skugga mannsins (In a Man's Shadow)

Í skugga mannsins (In a Man's Shadow)
Author
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Publisher
Almenna bókafélagið
Place
Reykjavík
Year
1976
Category
Poetry

úr bókinni

Í skugga mannsins

Í skugga mannsins 
hvíla verk hans.

Í skugga mannsins
liðast hið rauðbrúna fljót
út í haustgrátt hafið.

Í skugga mannsins
deyr vorið.

Einn góður maður

Fyrir tæpum
tvö þúsund árum
fæddist
einn
góður maður
langt, langt
í burtu.

Þessa einstæða atburðar
minnumst við
ár hvert
æ síðan.

More from this author

Icemaster

Read more

Icemaster

Read more

Icemaster

Read more

Þúsaldarljóð (Millenial Poetry)

Read more

Foxtrot

Read more

Þetta verður allt í lagi (Everything is going to be alright)

Read more

Icemaster

Read more

Strákahöllin (Boys' Palace)

Read more

Icemaster

Read more