Jump to content
íslenska

Íslendingurinn (The Icelander)

Íslendingurinn (The Icelander)
Author
Bergsveinn Birgisson
Publisher
Höfundur
Place
Reykjavík
Year
1992
Category
Poetry

Úr bókinni
 

Þankaþula


Við eigum unga systur
með alltof kíttuð brjóst.
Hver skóp heiftina í helvítis mennina ?
Ég skal höggva þann djöful í tvennt !
Núna má greina
vængjaslátt eins fiðrildis
sólin rjóðar það.
Fátt er margt og flest er allt
frumeind skartar heimum.
Víðsýnum manni í vesælum heimi
verður margt að ljóði.
Ég lýg , ég lýg ég segi það satt
satt má kalla Gvuða skatt.
Orðin og ástin í einingu sett
flest er þetta fals og prett
ég er
upphaf minnar eilífðar
endalok minnar tilvistar.
Heimskinginn hyggur sig vitran
heimur þinn er sálar kytran.
Sem Ýmir á Auðhumlu spena
elskan mín vertu í kvöld.
Mannons tilbeisðla og tímasetningar hreyfinga
tikka í höfði mannskepnunnar . . . .
BÚMMM. . .
hertu saman andleg iður þín
gísl súreygðra, hentu úri , keyptu vængi
með hlykk á hamingjuslöngunni
hlæðu að smæðinni á tilefninu
heimur í heimum
hundruðir lífa !
Einsog gulleit appelsín
útá völlum sólin skín.

(4)

More from this author

Drauganet (Ghost net)

Read more

Svar við bréfi Helgu (Reply to a Letter to Helga-audiobook)

Read more

Paarungszeit

Read more

Den svarte vikingen

Read more

Handbók um hugarfar kúa – skáldfræðisaga (Manual on the Mentality of Cows)

Read more

Innrás liljanna (Invasion of the Lilies)

Read more

Geirmundar saga heljarskinns: íslenzkt fornrit (Saga of Geirmundur heljarskinn)

Read more

Lifandilífslækur (Vitality Brook)

Read more

Et landskab er aldrig tåbelig

Read more