Jump to content
íslenska

Kærastinn er rjóður (The boyfriend is blushing)

Kærastinn er rjóður (The boyfriend is blushing)
Author
Kristín Eiríksdóttir
Publisher
JPV útgáfa
Place
Reykjavík
Year
2019
Category
Poetry

Um bókina 

Kærastinn er rjóður er fimmta ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur, en hún hefur einnig skrifað leikrit og skáldsögur.

Úr bókinni


en bréfritari
það var óheppni að þú valdir mig
en samt engin tilviljun
því ég hef heyrt sitthvað
um ást móður þinnar
og veit að þú hefur engan sálgreini
sem spyr þig hárréttra spurninga
á hárréttum augnablikum
enga móðurlega rödd sem reddar þér
og segir
að allir leiti ásta
á kunnuglegum slóðum.

More from this author

Poems in Ny islandsk poesi

Read more

Kjötbærinn (Meat Town)

Read more

Tvö ljóð (Two Poems)

Read more

Ljóð í Ást æða varps (Poems in Love Eider Nesting)

Read more

Doris deyr (Doris Dies)

Read more

Í öðru landi (In Another Land)

Read more

Annarskonar sæla (A Different Kind of Bliss)

Read more

Húðlit auðnin (Skin Coloured Wasteland)

Read more

Fáránlegt samtal við sjálfa mig (An Absurd Conversation With Myself)

Read more