Um þýðinguna
Ljóð eftir Gunnar Björling í þýðingu Einars Braga.
Úr Létta laufblað og vængur fugls
Létta laufblað og vængur fugls
og óslegið engi,
ég eins og sorg og hugur
af mér
ég eins og spegillón í síðkvöldssvala.
Ljóð eftir Gunnar Björling í þýðingu Einars Braga.
Létta laufblað og vængur fugls
og óslegið engi,
ég eins og sorg og hugur
af mér
ég eins og spegillón í síðkvöldssvala.