Jump to content
íslenska

Ljóð 1966-1994: Úrval (Poems 1966-1994: A Selection)

Ljóð 1966-1994: Úrval (Poems 1966-1994: A Selection)
Author
Baldur Óskarsson
Publisher
Hið íslenska bókmenntafélag
Place
Reykjavík
Year
1999
Category
Poetry

Af bókarkápu:

Á sjötta og sjöunda áratugnum kom fram á sjónarsviðið kynslóð skálda sem sett hefur sterkan svip á íslenska ljóðagerð tuttugustu aldar. Í hópi þeirra er Baldur Óskarsson, en fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1966. Ljóð þessara skálda eru flest óháttbundin, knöpp og myndrík og á það ekki síst við um ljóð Baldurs. Í þeim skyggnist skáldið yfir vítt sjónarsvið í tíma og rúmi. Stundum er horfið aftur til bernskunnar í leit að skilningi. Náttúran, litir hennar og hljómar, verður að skuggsjá sem birtir þessa íhugun í skýrum myndum, oft furðulegum, stundum óræðum. Afstæði og vægðarleysi tímans er skáldinu óþrjótandi uppspretta hugleiðinga. Hvergi er bjargast við einfaldar skýringar og aldrei er prédikað, þótt deilt sé á stríðsrekstur og græðgi. Það er engin lífsangist í þessum ljóðum, miklu fremur æðruleysi gagnvart róstum tilverunnar og nauð tímans og stundum hógvær gamansemi.

More from this author

Langtfrá öðrum grjótum (Faraway From Other Stones)

Read more

Í vettlingi manns (In a Man´s Mitten)

Read more

Poems in ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Read more

Poems in The Postwar Poetry of Iceland

Read more

Poems in Islandske dikt frå vårt hundreår

Read more

Poems in Ich hörte die Farbe blau: Poesie aus Island

Read more

Poems in Schönes Babylon. Gedichte aus Europa in 12 Sprachen

Read more

Svefneyjar (Islands of Sleep)

Read more

Sambúðin við höfuðskepnurnar (A Cohabitaton with the Elements)

Read more