Jump to content
íslenska

Ljóð (Poems)

Ljóð (Poems)
Author
Ólafur Gunnarsson
Publisher
Höfundur
Place
Reykjavík
Year
1970
Category
Poetry

Úr Ljóðum:

Æska

ég varð bara að hringja
ég gat ekki annað
sagði frú Jónína Guðmundsdóttir
þegar hún hafði tal af blaðinu
síðdegis í gær
þessir óknyttastrákar hér í hverfinu
þeir hafa stolið rófunum
og slitið upp megnið af rabbabaranum
já það er allt horfið úr garðinum mínum
alminlegt fólk er ekki lengur óhult
með eigur sínar hér í bæ
fyrir þessum götulýð.....

tveir strákar
klifruðu yfir grindverkið
og veifuðu tautandi konunni

stuttu síðar
sátu þeir sveittir og hlæjandi
átu rófur
og tuggðu rabbabarann ákafir-

undir vegg dúfnakofans.

More from this author

Málarinn (The Painter)

Read more

Milljón prósent menn (Million Prosent Men)

Read more

Million-Percent Men

Read more

Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni (The Beautiful Flying-Whale and Leif the Unlucky)

Read more

Cathédrale des trolls

Read more

Á vegum úti (On the Road)

Read more

Höfuðlausn (Head Ransom)

Read more

Fallegi flughvalurinn (The Beautiful Flying Whale)

Read more

Fallegi flughvalurinn og sagan af litla stjörnukerfinu (The Beautiful Flying Whale and the Tale of the Little Galaxy)

Read more