Jump to content
íslenska

Stofa kraftaverkanna (Living Room of Miracles)

Stofa kraftaverkanna (Living Room of Miracles)
Author
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
1998
Category
Poetry

úr bókinni

Land einskis manns

Land
einskis

lifandi manns

þarabrúskar
ná að frjósa
um fjöru

fuglaveisla

skeljar
brotnar og týndar

stundu síðar
fellur að

flæðir yfir
fótspor mín

sem elta mig
sjóvot og köld
alla leið heim

Hetjur kalda stríðsins

Háðkaldir dagar
hlæjandi rauðeygðar nætur

sálirnar þétt saman
í gröfinni

More from this author

Icemaster

Read more

Icemaster

Read more

Icemaster

Read more

Þúsaldarljóð (Millenial Poetry)

Read more

Foxtrot

Read more

Þetta verður allt í lagi (Everything is going to be alright)

Read more

Icemaster

Read more

Strákahöllin (Boys' Palace)

Read more

Icemaster

Read more