Jump to content
íslenska

Stúlkan hjá brúnni (The Girl by the Bridge)

Stúlkan hjá brúnni (The Girl by the Bridge)
Author
Arnaldur Indriðason
Publisher
Vaka-Helgafell
Place
Reykjavík
Year
2018
Category
Novels

Um bókina

Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að grufla í örlögum föður síns sem var stunginn til bana fyrir mörgum áratugum. En þegar kafað er ofan í fortíðina kemur fleira í ljós en leitað var að og lítil stúlka sem drukknaði í Reykjavíkurtörn fangar óvænt athyglina.

More from this author

Vinterstaden

Read more

Silence of the Grave (Audio book)

Read more

Abgründe

Read more

Frevelopfer

Read more

Einvígið (The Duel)

Read more

Frostnacht

Read more

La voix

Read more

Mocvara

Read more

Smrtící intriky

Read more