Jump to content
íslenska

Teikn (Omen)

Teikn (Omen)
Author
Guðrún Hannesdóttir
Publisher
Salka
Place
Reykjavík
Year
2012
Category
Poetry

Úr Teikn:

úr þingræðum
(vitjunartími)

góðir landsmenn!

nú eru veður válynd
og ýmsar blikur á lofti:

viðhlæjendur komnir
í vina stað
við skynjum hvorki
auðsýnda tryggð
né ríkidæmi okkar
til sjávar og sveita

aðeins eitt er til ráða:

það verður
aðmargfalda
marbendlakvótann
umsvifalaust!

(20)

More from this author

Gamlar vísur handa nýjum börnum (Old poems for new kids)

Read more

Fléttur (Lichens)

Read more

Risinn þjófótti og skyrfjallið (The Thieving Giant and the Mountain of Skyr)

Read more

Hvar? (Where?)

Read more

Staðir (Places)

Read more

Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum (More old poems for a new kids)

Read more

Eina kann ég vísu (One poem I know)

Read more

Einhyrningurinn (The Unicorn)

Read more

Sagan af skessunni sem leiddist (The Story of the Bored Giantess)

Read more