Jump to content
íslenska

Tröllið hennar Sigríðar (Zeralda's Ogre)

Tröllið hennar Sigríðar (Zeralda's Ogre)
Author
Tomi Ungerer
Publisher
AM forlag
Place
Reykjavík
Year
2019
Category
Icelandic translations

Um bókina

Zeralda's Ogre eftir Tomi Ungerer í þýðingu Sverris Norland.

Vikum saman hafa börnin í bæjarfélaginu þurft að fela sig í trjábolum, tunnum og kjöllurum til að komast hjá því að lenda í gogginum á sísvöngum tröllkarli. Sigríður nefnist ung og ráðagóð stúlka. Hún er upprennandi listakokkur og býr í rjóðri í skóginum ásamt föður sínum. Þau hafa aldrei heyrt á tröllkarlinn minnst. Einn góðan veðurdag hittir hún hann fyrir og líf beggja breytist til frambúðar, þökk sé ráðkænsku og hugrekki Sigríðar.

More from this author

Máni (Moon Man)

Read more