Eduard Jose : Aladino y la lampera maravillosa
Af bókarkápu:
Einu sinni fyrir ævalöngu átti heima í borg nokkurri drengur að nafni Aladdín. Hann var barn að aldri þegar faðir hans dó, og móðir hans vann baki brotnu til að afla sér og drengnum viðurværis.
Dag nokkurn kom í heimsókn til þeirra ókunnur gestur, gamall síðskeggur, og kvaðst vera frændi drengsins. En raunar var þetta ekki frændi hans, heldur töframaður nokkur, og hann var sannarlega til alls vís.