Beint í efni

Aladdín og töfralampinn

Aladdín og töfralampinn
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Eduard Jose : Aladino y la lampera maravillosa

Af bókarkápu:

Einu sinni fyrir ævalöngu átti heima í borg nokkurri drengur að nafni Aladdín. Hann var barn að aldri þegar faðir hans dó, og móðir hans vann baki brotnu til að afla sér og drengnum viðurværis.
Dag nokkurn kom í heimsókn til þeirra ókunnur gestur, gamall síðskeggur, og kvaðst vera frændi drengsins. En raunar var þetta ekki frændi hans, heldur töframaður nokkur, og hann var sannarlega til alls vís.

Fleira eftir sama höfund

Tíu þjóðsögur

Lesa meira

Afmælisbréf til Snorra Hjartarsonar

Lesa meira

Tumi og Tóta

Lesa meira

Goggur, kisa og gamli maðurinn

Lesa meira

Gullbrá og birnirnir þrír

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Hallgríms Péturssonar

Lesa meira

Gunnar Benediktsson. Skriftamál uppgjafaprests

Lesa meira