Brjálsemissteinninn brottnuminn
Lesa meira
Brjálsemissteinninn brottnuminn
Ljóðin krafsa sér leið inn í huga lesandands og bera með sér tæran sársauka vonleysis og gætu verið öskruð í ölæði út í dimma nóttina. Myndir af vætlandi blóði og veikleiki holdsins eru áberandi í ljóðum fyrsta hlutans og sál ljóðmælandans gapir eins og opið sár gagnvart heiminum.