Rifsberjadalurinn
Lesa meiraMaðkur, / sandmaðkur / skilur eftir sig / á leirunni / flókna / slóð, / minnisvarða / um ferð. / Það fellur að.Óstöðvandi skilaboð
Lesa meira
Minnisvarði um ferð
Titillinn er ekki einvörðungu heillandi staðarheiti heldur vísar hann á snjallan hátt til lyfsins risperdal sem hefur sefandi áhrif á flest einkenni geðklofa, sjúkdóminn sem skáldið hefur persónulega reynslu af eins og komið hefur fram í viðtölum við hana. Segja má að í bókinni séu tvær ljóðabækur í einni því hún skiptist í tvo afar ólíka hluta. Fyrri hlutinn er ljóðabálkur þar sem Ásdís yrkir á einlægan og áhrifaríkan hátt um veikindi sín en í þeim seinni er samansafn ljóða þar sem ljóðmælandi greinir meðal annars frá umhverfi sínu, ferðalögum, tilveru og líðan.
Óstöðvandi skilaboð
Í áttundu ljóðabók Ásdísar Óladóttur, Óstöðvandi skilaboð, er einmanaleikinn í forgrunni og tengslaþörf knýr harkalega að dyrum hjá ljóðmælanda.